Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. september 2014 10:31 Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. Cooksey var einn fjölmargra sem biðu næturlangt í röð til að geta keypt símann eins fljótt og mögulegt væri samkvæmt áströlskum miðlum. Sjónvarpsfréttakona nokkur tók á móti Cooksey þegar hann kom út úr Apple-búðinni og bað hann um viðtal. Skjár nýja símans á að vera töluvert öflugri en skjár forvera sinna en margir eigendur eldri útgáfa eru með vænar sprungur á símum sínum eftir að hafa misst þá. Það var nákvæmlega það sem gerðist fyrir Cooksey. Honum gekk frekar illa að opna öskjuna með símanum en þegar það tókst féll síminn á götuna. Mátti heyra nærstadda draga andann djúpt þegar það sá símann falla til jarðar. Cooksey hélt andliti og voru fyrstu viðbrögð hans þau að í lagi væri með símann eins og sjá má í myndbandinu að ofan frá Perth News Today. Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. Cooksey var einn fjölmargra sem biðu næturlangt í röð til að geta keypt símann eins fljótt og mögulegt væri samkvæmt áströlskum miðlum. Sjónvarpsfréttakona nokkur tók á móti Cooksey þegar hann kom út úr Apple-búðinni og bað hann um viðtal. Skjár nýja símans á að vera töluvert öflugri en skjár forvera sinna en margir eigendur eldri útgáfa eru með vænar sprungur á símum sínum eftir að hafa misst þá. Það var nákvæmlega það sem gerðist fyrir Cooksey. Honum gekk frekar illa að opna öskjuna með símanum en þegar það tókst féll síminn á götuna. Mátti heyra nærstadda draga andann djúpt þegar það sá símann falla til jarðar. Cooksey hélt andliti og voru fyrstu viðbrögð hans þau að í lagi væri með símann eins og sjá má í myndbandinu að ofan frá Perth News Today.
Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira