Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2014 16:45 Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Arsenal var með undirtökin í leiknum þegar City komst í 1-0 með marki SergioAgüero, en það kom Ríkharði Daðasyni, sérfræðingi Messunnar, ekkert sérstaklega á óvart. „Eins og oft gerist hjá Arsenal þegar andstæðingurinn kemst inn í leikinn og það eru gæði í sóknarleiknum hjá honum þá eru komin eitt til tvö færi strax,“ sagði Ríkharður. „Það var það sem gerðist. City komst inn í leikinn og átti fyrsta skotið sitt og í annarri sókninni eru þeir komnir í 1-0 og hefðu getað komist í 2-0 tveimur mínútum síðar.“ „Þetta er vandamál Arsenal. Þeir eru betri stóran hluta af leiknum, en þegar þeir missa tökin þá gefa þeir allt of mörg færi á sér.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá Ríkharð fara yfir varnarleik Arsenal í Messunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Enski boltinn Tengdar fréttir Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00 Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41 Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15 Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01 Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45 Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28 Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45 Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43 Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Arsenal var með undirtökin í leiknum þegar City komst í 1-0 með marki SergioAgüero, en það kom Ríkharði Daðasyni, sérfræðingi Messunnar, ekkert sérstaklega á óvart. „Eins og oft gerist hjá Arsenal þegar andstæðingurinn kemst inn í leikinn og það eru gæði í sóknarleiknum hjá honum þá eru komin eitt til tvö færi strax,“ sagði Ríkharður. „Það var það sem gerðist. City komst inn í leikinn og átti fyrsta skotið sitt og í annarri sókninni eru þeir komnir í 1-0 og hefðu getað komist í 2-0 tveimur mínútum síðar.“ „Þetta er vandamál Arsenal. Þeir eru betri stóran hluta af leiknum, en þegar þeir missa tökin þá gefa þeir allt of mörg færi á sér.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá Ríkharð fara yfir varnarleik Arsenal í Messunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00 Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41 Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15 Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01 Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45 Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28 Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45 Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43 Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00
Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41
Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15
Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01
Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45
Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28
Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45
Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43
Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03