Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2014 16:45 Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Arsenal var með undirtökin í leiknum þegar City komst í 1-0 með marki SergioAgüero, en það kom Ríkharði Daðasyni, sérfræðingi Messunnar, ekkert sérstaklega á óvart. „Eins og oft gerist hjá Arsenal þegar andstæðingurinn kemst inn í leikinn og það eru gæði í sóknarleiknum hjá honum þá eru komin eitt til tvö færi strax,“ sagði Ríkharður. „Það var það sem gerðist. City komst inn í leikinn og átti fyrsta skotið sitt og í annarri sókninni eru þeir komnir í 1-0 og hefðu getað komist í 2-0 tveimur mínútum síðar.“ „Þetta er vandamál Arsenal. Þeir eru betri stóran hluta af leiknum, en þegar þeir missa tökin þá gefa þeir allt of mörg færi á sér.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá Ríkharð fara yfir varnarleik Arsenal í Messunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Enski boltinn Tengdar fréttir Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00 Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41 Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15 Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01 Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45 Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28 Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45 Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43 Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Arsenal var með undirtökin í leiknum þegar City komst í 1-0 með marki SergioAgüero, en það kom Ríkharði Daðasyni, sérfræðingi Messunnar, ekkert sérstaklega á óvart. „Eins og oft gerist hjá Arsenal þegar andstæðingurinn kemst inn í leikinn og það eru gæði í sóknarleiknum hjá honum þá eru komin eitt til tvö færi strax,“ sagði Ríkharður. „Það var það sem gerðist. City komst inn í leikinn og átti fyrsta skotið sitt og í annarri sókninni eru þeir komnir í 1-0 og hefðu getað komist í 2-0 tveimur mínútum síðar.“ „Þetta er vandamál Arsenal. Þeir eru betri stóran hluta af leiknum, en þegar þeir missa tökin þá gefa þeir allt of mörg færi á sér.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá Ríkharð fara yfir varnarleik Arsenal í Messunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00 Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41 Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15 Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01 Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45 Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28 Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45 Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43 Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00
Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41
Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15
Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01
Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45
Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28
Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45
Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43
Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03