Enski boltinn

Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé.

Chelsea styrkti stöðu sína í toppsætinu með 4-2 sigri á Swansea á heimavelli. Aston Villa situr í öðru sæti eftir óvæntan sigur á Liverpool á Anfield. Þá vann Southampton öruggan sigur á Newcastle United með fjórum mörkum gegn engu, en Alan Pardew, þjálfari Skjóranna, situr í mjög heitu sæti.

Í spilaranum hér að ofan má sjá öll mörk gærdagsins.


Tengdar fréttir

Fabregas og Costa í metabækurnar

Cesc Fabregas skráði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann gaf stoðsendingu í sjötta leiknum sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Pellegrini brjálaður út í Mark Clattenburg

Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City segir bæði mörk Arsenal í 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag hafa verið ólögleg.

Jafnt í hádegisstórleiknum

Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag.

Costa sá um Swansea

Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 4-2 fyrir Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum í dag. Diego Costa skoraði þrennu í leiknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×