Lennon: Hewson reyndi að slá mig til baka í meidda typpið Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2014 15:30 Steven Lennon skoraði eitt mark í mikilvægum sigri FH í gær. vísir/stefán Skondið atvik átti sér stað í leik Vals og FH í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær sem FH-ingar unnu örugglega, 4-1. Þegar Sam Hewson, enski miðjumaðurinn í liði FH, fékk óþarfa gult spjald á 90. mínútu sló skoski sóknarmaðurinn StevenLennon hann í hnakkann. „Við erum góðir félagar og erum alltaf að grínast í hvor öðrum. Ég hélt hann væri að fara í leikbann og því sló ég hann. Síðan kom í ljós að hann var ekkert að fara í bann,“ segir Lennon léttur í samtali við vísi. Þó Hewson og Lennon séu góðir vinir var Englendingnum ekkert skemmt og brást hann illur við. „Þetta var nú frekar fast hjá mér,“ segir Lennon og hlær við. „Hann reyndi að slá mig til baka í typpið sem ég er meiddur í. Hann var ekki kátur þarna í nokkrar sekúndur, en sem betur fer hitti hann mig ekki.“ Reiðin stóð ekki lengi yfir og voru vinirnir aftur byrjaðir að grínast saman eftir leik. Hewson og Lennon þekkjast vel, en þeir komu saman til landsins seinni hluta tímabilsins 2011 þegar þeir gengu í raðir Fram. „Við erum bestu vinir og bjuggum meira að segja saman þegar við vorum í Fram. Nú búum við báðir einir, en við erum mikið saman. Við förum mikið í ræktina saman til dæmis,“ segir Lennon.Sam Hewson.vísir/vilhelmSkotinn kveðst eðlilega spenntur fyrir úrslitaleiknum gegn Stjörnunni á laugardaginn sem fram fer klukkan 16.00 í Kaplakrika. „Þetta verður löng vika, en leikurinn verður frábær. Er ekki búist við allt að fimm þúsund manns á leikinn? Vonandi verður líka gott veður, þá verður dagurinn fullkominn,“ segir Skotinn.Ótrúlegur Atli Lennon skoraði eitt mark í gær eftir undirbúning Atla Guðnasonar sem hélt upp á þrítugsafmæli sitt með þrennu. Atli átti stórleik og fékk tíu fyrir sína frammistöðu á Vísi, sá fyrsti sem fær þá einkunn í sumar. „Atli er algjörlega frábær. Hann er svo snjall spilari. Það er alveg ótrúlegt að hann hafi aldrei farið í atvinnumennsku. Ég áttaði mig ekki á því hversu góður hann er fyrr en ég byrjaði að spila með honum. Þegar hann er fyrir aftan mig fæ ég alltaf færi til að skora,“ segir Lennon. Atli var ekki að þenja sig í viðtölum eftir leikinn frekar en fyrri daginn og Lennon segir hann jafnhógværan inn í klefa. „Hann er svo hæglátur og góður gaur. Hann missir sig aldrei í neitt egó þó hann skori þrennu. Þessi frammistaða hans í gær var sú besta sem ég hef séð á Íslandi og það í svona mikilvægum leik,“ segir Steven Lennon. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tvö norsk úrvalsdeildarlið á eftir Þorvaldi Það bendir fátt til þess að Þorvaldur Örlygsson verði þjálfari HK næsta sumar. 28. september 2014 18:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Ingvar: Átti í erfiðleikum með að sjá boltann vegna svima Markvörður Stjörnunnar verður með í úrslitaleiknum á laugardaginn. 29. september 2014 10:54 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Skondið atvik átti sér stað í leik Vals og FH í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær sem FH-ingar unnu örugglega, 4-1. Þegar Sam Hewson, enski miðjumaðurinn í liði FH, fékk óþarfa gult spjald á 90. mínútu sló skoski sóknarmaðurinn StevenLennon hann í hnakkann. „Við erum góðir félagar og erum alltaf að grínast í hvor öðrum. Ég hélt hann væri að fara í leikbann og því sló ég hann. Síðan kom í ljós að hann var ekkert að fara í bann,“ segir Lennon léttur í samtali við vísi. Þó Hewson og Lennon séu góðir vinir var Englendingnum ekkert skemmt og brást hann illur við. „Þetta var nú frekar fast hjá mér,“ segir Lennon og hlær við. „Hann reyndi að slá mig til baka í typpið sem ég er meiddur í. Hann var ekki kátur þarna í nokkrar sekúndur, en sem betur fer hitti hann mig ekki.“ Reiðin stóð ekki lengi yfir og voru vinirnir aftur byrjaðir að grínast saman eftir leik. Hewson og Lennon þekkjast vel, en þeir komu saman til landsins seinni hluta tímabilsins 2011 þegar þeir gengu í raðir Fram. „Við erum bestu vinir og bjuggum meira að segja saman þegar við vorum í Fram. Nú búum við báðir einir, en við erum mikið saman. Við förum mikið í ræktina saman til dæmis,“ segir Lennon.Sam Hewson.vísir/vilhelmSkotinn kveðst eðlilega spenntur fyrir úrslitaleiknum gegn Stjörnunni á laugardaginn sem fram fer klukkan 16.00 í Kaplakrika. „Þetta verður löng vika, en leikurinn verður frábær. Er ekki búist við allt að fimm þúsund manns á leikinn? Vonandi verður líka gott veður, þá verður dagurinn fullkominn,“ segir Skotinn.Ótrúlegur Atli Lennon skoraði eitt mark í gær eftir undirbúning Atla Guðnasonar sem hélt upp á þrítugsafmæli sitt með þrennu. Atli átti stórleik og fékk tíu fyrir sína frammistöðu á Vísi, sá fyrsti sem fær þá einkunn í sumar. „Atli er algjörlega frábær. Hann er svo snjall spilari. Það er alveg ótrúlegt að hann hafi aldrei farið í atvinnumennsku. Ég áttaði mig ekki á því hversu góður hann er fyrr en ég byrjaði að spila með honum. Þegar hann er fyrir aftan mig fæ ég alltaf færi til að skora,“ segir Lennon. Atli var ekki að þenja sig í viðtölum eftir leikinn frekar en fyrri daginn og Lennon segir hann jafnhógværan inn í klefa. „Hann er svo hæglátur og góður gaur. Hann missir sig aldrei í neitt egó þó hann skori þrennu. Þessi frammistaða hans í gær var sú besta sem ég hef séð á Íslandi og það í svona mikilvægum leik,“ segir Steven Lennon.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tvö norsk úrvalsdeildarlið á eftir Þorvaldi Það bendir fátt til þess að Þorvaldur Örlygsson verði þjálfari HK næsta sumar. 28. september 2014 18:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Ingvar: Átti í erfiðleikum með að sjá boltann vegna svima Markvörður Stjörnunnar verður með í úrslitaleiknum á laugardaginn. 29. september 2014 10:54 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Tvö norsk úrvalsdeildarlið á eftir Þorvaldi Það bendir fátt til þess að Þorvaldur Örlygsson verði þjálfari HK næsta sumar. 28. september 2014 18:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01
Ingvar: Átti í erfiðleikum með að sjá boltann vegna svima Markvörður Stjörnunnar verður með í úrslitaleiknum á laugardaginn. 29. september 2014 10:54
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07
Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07
Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30