Kelis drekkur ekki mjólkurhristinga Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. september 2014 18:30 Söngkonan Kelis sló í gegn árið 2003 með lagið Milkshake en söngkonan sagði frá því í samtali við Mirror í vikunni að hún væri ekki hrifin af mjólkurhristingum. „Það er fyndið en ég drekk reyndar ekki mjólkurhristinga,“ segir Kelis en lagið Milkshake fór á topp vinsældarlista um heim allan í den. Þó Kelis drekki ekki mjólkurhristinga þykir henni samt sem áður afar vænt um lagið. „Ég elska lagið Milkshake. Það er sniðugt. Ég veit hvað það þýddi, ég veit hvað það gerði fyrir tónlist og kvenkyns listamenn á þessum tíma. Ég segi ekki að ég hafi gert það ein en lagið átti stóran hlut í að tónlist fór í þá átt sem hún gerði,“ sagði hún í samtali við Spin í apríl á þessu ári. Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Söngkonan Kelis sló í gegn árið 2003 með lagið Milkshake en söngkonan sagði frá því í samtali við Mirror í vikunni að hún væri ekki hrifin af mjólkurhristingum. „Það er fyndið en ég drekk reyndar ekki mjólkurhristinga,“ segir Kelis en lagið Milkshake fór á topp vinsældarlista um heim allan í den. Þó Kelis drekki ekki mjólkurhristinga þykir henni samt sem áður afar vænt um lagið. „Ég elska lagið Milkshake. Það er sniðugt. Ég veit hvað það þýddi, ég veit hvað það gerði fyrir tónlist og kvenkyns listamenn á þessum tíma. Ég segi ekki að ég hafi gert það ein en lagið átti stóran hlut í að tónlist fór í þá átt sem hún gerði,“ sagði hún í samtali við Spin í apríl á þessu ári.
Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira