Fyrsta platan í sex ár Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. september 2014 18:00 Cliff Williams, Angus Young og Brian Johnson. vísir/getty Hljómsveitin AC/DC gefur út plötuna Rock or Bust, fyrstu plötu sveitarinnar í sex ár, þann 2. desember á næsta ári. Á plötunni verða ellefu ný lög, þar á meðal Play Ball sem verður frumflutt þann 27. september á sjónvarpsstöðinni Turner Sports. Er þetta fyrsta plata sveitarinnar án gítarleikarans Malcolm Young en hann er hættur í sveitinni.Fyrr á þessu ári gaf hljómsveitin út yfirlýsingu þess efnis að Malcolm þyrfti að taka sér frí vegna veikinda og eru það ástæða þess að hann er hættur í sveitinni. Hljómsveitarmeðlimir gefa ekkert frekar upp um veikindin. Rock or Bust var tekin upp í vor í Vancouver og fer AC/DC á tónleikaferðalag á næsta ári til að kynna plötuna. Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin AC/DC gefur út plötuna Rock or Bust, fyrstu plötu sveitarinnar í sex ár, þann 2. desember á næsta ári. Á plötunni verða ellefu ný lög, þar á meðal Play Ball sem verður frumflutt þann 27. september á sjónvarpsstöðinni Turner Sports. Er þetta fyrsta plata sveitarinnar án gítarleikarans Malcolm Young en hann er hættur í sveitinni.Fyrr á þessu ári gaf hljómsveitin út yfirlýsingu þess efnis að Malcolm þyrfti að taka sér frí vegna veikinda og eru það ástæða þess að hann er hættur í sveitinni. Hljómsveitarmeðlimir gefa ekkert frekar upp um veikindin. Rock or Bust var tekin upp í vor í Vancouver og fer AC/DC á tónleikaferðalag á næsta ári til að kynna plötuna.
Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira