Aðdáendur ekki hrifnir af nýjasta útspili Ricky Martin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. september 2014 15:00 Tónlistarmaðurinn Ricky Martin er búinn að gefa út nýtt lag sem heitir Adios. Tvær útgáfur eru til af laginu, annars vegar á spænsku og hins vegar á ensku og frönsku. Lagið er í anda tónlistar sem Ricky hefur fengist við síðustu ár en samt sem áður hefur lagið fallið í frekar grýttan jarðveg hjá aðdáendum hans. Eru margir sammála um að Ricky nýti sér sömu formúluna og hann hefur gert í fyrri lögum og að það sé ekkert sem komi á óvart í Adios. Má lesa fjölmargar athugasemdir við lögin á YouTube þar sem aðdáendur viðra þessar skoðanir sínar. Ricky nýtur mikilla vinsælda í Suður- og Mið-Ameríku en hann fer á tónleikaferðalag um Mexíkó þann 3. október næstkomandi. Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ricky Martin er búinn að gefa út nýtt lag sem heitir Adios. Tvær útgáfur eru til af laginu, annars vegar á spænsku og hins vegar á ensku og frönsku. Lagið er í anda tónlistar sem Ricky hefur fengist við síðustu ár en samt sem áður hefur lagið fallið í frekar grýttan jarðveg hjá aðdáendum hans. Eru margir sammála um að Ricky nýti sér sömu formúluna og hann hefur gert í fyrri lögum og að það sé ekkert sem komi á óvart í Adios. Má lesa fjölmargar athugasemdir við lögin á YouTube þar sem aðdáendur viðra þessar skoðanir sínar. Ricky nýtur mikilla vinsælda í Suður- og Mið-Ameríku en hann fer á tónleikaferðalag um Mexíkó þann 3. október næstkomandi.
Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira