Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2014 16:45 Alan Henning er í haldi Íslamska ríkisins. Vísir/AFP Eiginkona bresks leigubílastjóra, Alan Henning, sem er í haldi Íslamska ríkisins biðlar til þeirra um að sleppa honum úr haldi. Hún segist hafa reynt að ná sambandi við þá sem hafi hann í haldi án árangurs. Utanríkisráðuneyti Bretlands birti yfirlýsingu Barböru Henning um helgina. „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum,“ segir í tilkynningunni. Þetta er fyrsta sinn sem fjölskylda Alan Henning tjáir sig frá því að honum var hótað í myndbandi fyrr í mánuðinum. Þegar hann var tekinn ók hann sjúkrabíl fullum af matvælum og vatni sem dreifa átti til þeirra sem á þurftu. „Ég sé ekki hvernig það geti hjálpað málstað nokkurs ríkis að leyfa heiminum mann eins og Alan deyja.“ Hún segist hafa reynt að ná sambandi við IS og þá sem hafi Alan í haldi. Hún hafi sent þeim skilaboð sem hafi ekki verið svarað. „Ég bið fyrir því að þeir sem haldi Alan svari skilaboðum mínum áður en það er of seint.“ Á vef Time segir að rúmlega hundrað ímamar og samtök múslima í Bretlandi yfirlýsingu þar sem lýst var yfir hryllingi og viðbjóði vegna morða IS á gíslum sínum. Þrír menn hafa verið afhöðvaðir og í síðasta myndbandinu sem IS birti var sagt að Alan Henning væri næstur. Hér að neðan má sjá myndband af Alan Henning sem tekið var upp í Tyrklandi, degi áður en hann var handsamaður. Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50 „Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07 IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25 Gæti verið ólöglegt að horfa á aftöku Foley Breska lögreglan hefur varað almenning í landinu við að ólöglegt gæti verið að horfa á, hlaða niður eða dreifa myndbandinu af aftöku James Foley. 20. ágúst 2014 15:53 Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Eiginkona bresks leigubílastjóra, Alan Henning, sem er í haldi Íslamska ríkisins biðlar til þeirra um að sleppa honum úr haldi. Hún segist hafa reynt að ná sambandi við þá sem hafi hann í haldi án árangurs. Utanríkisráðuneyti Bretlands birti yfirlýsingu Barböru Henning um helgina. „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum,“ segir í tilkynningunni. Þetta er fyrsta sinn sem fjölskylda Alan Henning tjáir sig frá því að honum var hótað í myndbandi fyrr í mánuðinum. Þegar hann var tekinn ók hann sjúkrabíl fullum af matvælum og vatni sem dreifa átti til þeirra sem á þurftu. „Ég sé ekki hvernig það geti hjálpað málstað nokkurs ríkis að leyfa heiminum mann eins og Alan deyja.“ Hún segist hafa reynt að ná sambandi við IS og þá sem hafi Alan í haldi. Hún hafi sent þeim skilaboð sem hafi ekki verið svarað. „Ég bið fyrir því að þeir sem haldi Alan svari skilaboðum mínum áður en það er of seint.“ Á vef Time segir að rúmlega hundrað ímamar og samtök múslima í Bretlandi yfirlýsingu þar sem lýst var yfir hryllingi og viðbjóði vegna morða IS á gíslum sínum. Þrír menn hafa verið afhöðvaðir og í síðasta myndbandinu sem IS birti var sagt að Alan Henning væri næstur. Hér að neðan má sjá myndband af Alan Henning sem tekið var upp í Tyrklandi, degi áður en hann var handsamaður.
Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50 „Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07 IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25 Gæti verið ólöglegt að horfa á aftöku Foley Breska lögreglan hefur varað almenning í landinu við að ólöglegt gæti verið að horfa á, hlaða niður eða dreifa myndbandinu af aftöku James Foley. 20. ágúst 2014 15:53 Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22
Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50
„Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07
IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25
Gæti verið ólöglegt að horfa á aftöku Foley Breska lögreglan hefur varað almenning í landinu við að ólöglegt gæti verið að horfa á, hlaða niður eða dreifa myndbandinu af aftöku James Foley. 20. ágúst 2014 15:53
Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28
Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17
Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00
Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00
Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27