Sun Kil Moon með tónleika á Íslandi 22. september 2014 17:30 Sun Kil Moon er hugarfóstur söngvarans og gítarleikarans Mark Kozelek. Vísir/Getty Bandaríska hljómsveitin Sun Kil Moon kemur fram á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík föstudagskvöldið 28. nóvember næstkomandi. Sun Kil Moon er hugarfóstur söngvarans og gítarleikarans Mark Kozelek sem áður hafði gert garðinn frægan með hljómsveit sinni Red House Painters. Sun Kil Moon hefur sent frá sér sex breiðskífur í fullri lengd frá stofnun sveitarinnar árið 2002 og hefur sú nýjasta, Benji, fengið ótrúlegar viðtökur. Auk þess hefur sveitin einnig sent frá sér gífurlegan fjölda minni platna og Kozelek átt í samstarfi við The Album Leaf, Bonnie Prince Billy og fleiri og leikið í einstaka kvikmyndum á borð við Almost Famous og Vanilla Sky ásamt því að senda frá sér gríðarlegt magn af hans eigin lögum og ábreiðum. Einnig er jólaplata væntanleg frá söngvaranum. Ásamt Mark Kozelek stíga nokkrir heimsfrægir listamenn á svið þetta kvöld og mynda Sun Kil Moon. Verður þetta fyrsta heimsókn Sun Kil Moon til Íslands. Miðasala fer fram á miði.is. Tónlist Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bandaríska hljómsveitin Sun Kil Moon kemur fram á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík föstudagskvöldið 28. nóvember næstkomandi. Sun Kil Moon er hugarfóstur söngvarans og gítarleikarans Mark Kozelek sem áður hafði gert garðinn frægan með hljómsveit sinni Red House Painters. Sun Kil Moon hefur sent frá sér sex breiðskífur í fullri lengd frá stofnun sveitarinnar árið 2002 og hefur sú nýjasta, Benji, fengið ótrúlegar viðtökur. Auk þess hefur sveitin einnig sent frá sér gífurlegan fjölda minni platna og Kozelek átt í samstarfi við The Album Leaf, Bonnie Prince Billy og fleiri og leikið í einstaka kvikmyndum á borð við Almost Famous og Vanilla Sky ásamt því að senda frá sér gríðarlegt magn af hans eigin lögum og ábreiðum. Einnig er jólaplata væntanleg frá söngvaranum. Ásamt Mark Kozelek stíga nokkrir heimsfrægir listamenn á svið þetta kvöld og mynda Sun Kil Moon. Verður þetta fyrsta heimsókn Sun Kil Moon til Íslands. Miðasala fer fram á miði.is.
Tónlist Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira