Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2014 08:15 Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði mönnum að vera rólegir þegar þeir fóru að bera saman Danny Welbeck og Arsenal-goðsögnina ThierryHenry eftir sigur liðsins á Aston Villa á laugardaginn. Welbeck spilaði vel í leiknum; skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir Þjóðverjann Mesut Özil sem hefur verið harkalega gagnrýndur að undanförnum. Enska landsliðsframherjanum virðist líða vel hjá Arsenal þar sem hann fær nú að spila sem framherji eftir að hafa verið mikið geymdur á kantinum hjá Manchester United. Thierry Henry lenti í svipuðum hlut þegar hann kom frá Juventus til Arsenal árið 1999. Hjá ítalska liðinu var hann mikið látinn spila á kantinum, en hjá Arsenal var hann fremsti maður og raðaði inn mörkum. „Sjáið nú til, gefið mér smá tíma. Það er frekar snemmt að fara að bera þá saman þegar litið er til allra markanna sem Henry skoraði,“ sagði Wenger eftir sigurinn á Villa. „Danny hefur mikla hæfileika og það verður gaman að sjá hvernig hann þróast. Hann hefur gott hugarfar, er líkamlega sterkur, góður með boltann og gerir mikið fyrir sóknarleikinn okkar því hann tapar ekki boltanum og allt eru þetta góðir kostir. Thierry Henry setti gott fordæmi og ég hef ekkert á móti því að menn feti í hans fótspor.“ Aðspurður hvort það geri Welbeck ekki gott að spila fremstur og fara að skora aftur sagði Frakkinn: „Hann spilaði á kantinum hjá Manchester United, en aldrei sem fremsti maður. Maður missir svolítið tilfinninguna fyrir því að skora mörk og finnur ekki fyrir sömu pressu. Maður verður að vera fremstur og bíða eftir tækifærinu til að ganga frá andstæðingnum. Sem kantmaður er sú pressa ekki jafnmikil.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45 Öll mörk gærdagsins á Vísi Samantektir úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má ávallt finna á sjónvarpsvef Vísis. 21. september 2014 13:15 Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði mönnum að vera rólegir þegar þeir fóru að bera saman Danny Welbeck og Arsenal-goðsögnina ThierryHenry eftir sigur liðsins á Aston Villa á laugardaginn. Welbeck spilaði vel í leiknum; skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir Þjóðverjann Mesut Özil sem hefur verið harkalega gagnrýndur að undanförnum. Enska landsliðsframherjanum virðist líða vel hjá Arsenal þar sem hann fær nú að spila sem framherji eftir að hafa verið mikið geymdur á kantinum hjá Manchester United. Thierry Henry lenti í svipuðum hlut þegar hann kom frá Juventus til Arsenal árið 1999. Hjá ítalska liðinu var hann mikið látinn spila á kantinum, en hjá Arsenal var hann fremsti maður og raðaði inn mörkum. „Sjáið nú til, gefið mér smá tíma. Það er frekar snemmt að fara að bera þá saman þegar litið er til allra markanna sem Henry skoraði,“ sagði Wenger eftir sigurinn á Villa. „Danny hefur mikla hæfileika og það verður gaman að sjá hvernig hann þróast. Hann hefur gott hugarfar, er líkamlega sterkur, góður með boltann og gerir mikið fyrir sóknarleikinn okkar því hann tapar ekki boltanum og allt eru þetta góðir kostir. Thierry Henry setti gott fordæmi og ég hef ekkert á móti því að menn feti í hans fótspor.“ Aðspurður hvort það geri Welbeck ekki gott að spila fremstur og fara að skora aftur sagði Frakkinn: „Hann spilaði á kantinum hjá Manchester United, en aldrei sem fremsti maður. Maður missir svolítið tilfinninguna fyrir því að skora mörk og finnur ekki fyrir sömu pressu. Maður verður að vera fremstur og bíða eftir tækifærinu til að ganga frá andstæðingnum. Sem kantmaður er sú pressa ekki jafnmikil.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45 Öll mörk gærdagsins á Vísi Samantektir úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má ávallt finna á sjónvarpsvef Vísis. 21. september 2014 13:15 Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45
Öll mörk gærdagsins á Vísi Samantektir úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má ávallt finna á sjónvarpsvef Vísis. 21. september 2014 13:15
Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01