Boko Haram að samningaborðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2014 20:20 Mannrán Boko Haram hafa skotið heimsbyggðinni skelk í bringu. Vísir/AFP Nígerísk stjórnvöld og Rauði krossinn hafa átt í viðræðum við hryðjuverkasamtökin Boko Haram um að skólastelpurnar 200 sem rænt var í apríl á þessu ári verði leystar úr haldi. Þetta staðfestir einn meðlimur samninganefndarinnar í samtali við CNN. Sendinefndir stjórnvalda og hjálparsamtakana áttu fjóra fundi um miðjan ágústmánuð með tveimur meðlimum Boko Haram í höfuðborg Nígeríu, Abuja. Talið að er að samkomulagið sem rætt var á fundunum hafi falið í sér skipti á stelpunum 200 og 30 meðlimum hryðjuverkasamtakana sem hafa verið í haldi nígerískara stjórnvalda. Boko Haram lagði fram lista með nöfnum mannanna sem þeir vildu fá úr haldi sem ýmist sitja í fangelsi eða bíða eftir að mál þeirra verði tekin fyrir dómstóla. „Talsmenn Boko Haram sannfærðu samninganefndir Rauða krossins og stjórnvalda um að stelpunum hafi ekki verið nauðgað, þær ekki seldar sem kynlífsþrælar eða að þær hafi verið beittar nokkru kynferðislegu áreiti,“ segir heimildarmaður CNN sem vildi ekki láta nafn síns getið. Málið á rætur sínar að rekja til aðgerða Boko Haram í apríl á þessu ári þegar meðlimir samtakana rændu alls 276 stúlkum úr heimavistarskóla í Chibok í norðausturhluta Nigeríu. Margar náðu að strjúka úr haldi ræningja sinna en rúmlega 200 er enn saknað. Boko Haram segist reiðubúið til að skiptanna en þó hafi viðræðurnar til þessa strandað á fjölda stúlkna sem fengjust fyrir hvern hryðjuverkamann. Samtökin hafa farið fram á jöfn skipti, 30 stúlkur fyrir hryðjuverkamennina 30, en nígerísk stjórnvöld hafa ekki getað fallist á það. Þá hafi samtökin einnig viljað hafa bein samskipti við fangana sem ekki var talið ráðlegt að fallast á. Boko Haram þýðir „Vestræn menntun er synd“ á haúsatungumáli innfæddra. Markmið samtakanna er að eigin sögn að koma á og framfylgja strangari sjaríalögum í Nígeríu. Tengdar fréttir Rændu hátt í 100 drengjum í vikunni Mannrán Boko Haram hafa færst í aukana það sem af er ári og frá árinu 2009 hafa þeir myrt allt að 100 manns vikulega. 16. ágúst 2014 10:46 Skotárás á kennaraskóla í Nígeríu Talið er að 13 séu látnir og 34 særðir. Ekki er víst hver er ábyrgur fyrir árásinni en líklegt er að Boko Haram standi á bak við hana. 17. september 2014 18:12 Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12 Malala heldur til Nígeríu „Þessar stelpur eru eins og systur mínar og ég ætla að tala þeirra máli þar til þeim verður sleppt.“ 14. júlí 2014 08:00 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Neita því að Boko Haram ráði ríkjum í Bama Frásögnum ber ekki saman um hvort íslamistarnir hafi lagt undir sig borgina. 4. september 2014 09:00 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Fleiri tugir eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. 23. júlí 2014 15:31 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Nígerísk stjórnvöld og Rauði krossinn hafa átt í viðræðum við hryðjuverkasamtökin Boko Haram um að skólastelpurnar 200 sem rænt var í apríl á þessu ári verði leystar úr haldi. Þetta staðfestir einn meðlimur samninganefndarinnar í samtali við CNN. Sendinefndir stjórnvalda og hjálparsamtakana áttu fjóra fundi um miðjan ágústmánuð með tveimur meðlimum Boko Haram í höfuðborg Nígeríu, Abuja. Talið að er að samkomulagið sem rætt var á fundunum hafi falið í sér skipti á stelpunum 200 og 30 meðlimum hryðjuverkasamtakana sem hafa verið í haldi nígerískara stjórnvalda. Boko Haram lagði fram lista með nöfnum mannanna sem þeir vildu fá úr haldi sem ýmist sitja í fangelsi eða bíða eftir að mál þeirra verði tekin fyrir dómstóla. „Talsmenn Boko Haram sannfærðu samninganefndir Rauða krossins og stjórnvalda um að stelpunum hafi ekki verið nauðgað, þær ekki seldar sem kynlífsþrælar eða að þær hafi verið beittar nokkru kynferðislegu áreiti,“ segir heimildarmaður CNN sem vildi ekki láta nafn síns getið. Málið á rætur sínar að rekja til aðgerða Boko Haram í apríl á þessu ári þegar meðlimir samtakana rændu alls 276 stúlkum úr heimavistarskóla í Chibok í norðausturhluta Nigeríu. Margar náðu að strjúka úr haldi ræningja sinna en rúmlega 200 er enn saknað. Boko Haram segist reiðubúið til að skiptanna en þó hafi viðræðurnar til þessa strandað á fjölda stúlkna sem fengjust fyrir hvern hryðjuverkamann. Samtökin hafa farið fram á jöfn skipti, 30 stúlkur fyrir hryðjuverkamennina 30, en nígerísk stjórnvöld hafa ekki getað fallist á það. Þá hafi samtökin einnig viljað hafa bein samskipti við fangana sem ekki var talið ráðlegt að fallast á. Boko Haram þýðir „Vestræn menntun er synd“ á haúsatungumáli innfæddra. Markmið samtakanna er að eigin sögn að koma á og framfylgja strangari sjaríalögum í Nígeríu.
Tengdar fréttir Rændu hátt í 100 drengjum í vikunni Mannrán Boko Haram hafa færst í aukana það sem af er ári og frá árinu 2009 hafa þeir myrt allt að 100 manns vikulega. 16. ágúst 2014 10:46 Skotárás á kennaraskóla í Nígeríu Talið er að 13 séu látnir og 34 særðir. Ekki er víst hver er ábyrgur fyrir árásinni en líklegt er að Boko Haram standi á bak við hana. 17. september 2014 18:12 Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12 Malala heldur til Nígeríu „Þessar stelpur eru eins og systur mínar og ég ætla að tala þeirra máli þar til þeim verður sleppt.“ 14. júlí 2014 08:00 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Neita því að Boko Haram ráði ríkjum í Bama Frásögnum ber ekki saman um hvort íslamistarnir hafi lagt undir sig borgina. 4. september 2014 09:00 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Fleiri tugir eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. 23. júlí 2014 15:31 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Rændu hátt í 100 drengjum í vikunni Mannrán Boko Haram hafa færst í aukana það sem af er ári og frá árinu 2009 hafa þeir myrt allt að 100 manns vikulega. 16. ágúst 2014 10:46
Skotárás á kennaraskóla í Nígeríu Talið er að 13 séu látnir og 34 særðir. Ekki er víst hver er ábyrgur fyrir árásinni en líklegt er að Boko Haram standi á bak við hana. 17. september 2014 18:12
Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12
Malala heldur til Nígeríu „Þessar stelpur eru eins og systur mínar og ég ætla að tala þeirra máli þar til þeim verður sleppt.“ 14. júlí 2014 08:00
Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52
Neita því að Boko Haram ráði ríkjum í Bama Frásögnum ber ekki saman um hvort íslamistarnir hafi lagt undir sig borgina. 4. september 2014 09:00
Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21
Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05
Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26
82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Fleiri tugir eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. 23. júlí 2014 15:31
Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57
Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34