Óli Jóh og Sigurbjörn gerðu þriggja ára samning við Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2014 18:30 Ólafur Jóhannesson (t.h.) verður á hliðarlínunni á Vodafone-vellinum næsta sumar. Vísir/Vilhelm Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson munu stýra liði Vals í Pepsi-deild karla næstu þrjú árin. Þetta kemur í fréttatilkynningu frá félaginu, en fyrr í dag greindi Vísir frá því að þeir myndu skrifa undir hjá Val í dag. Ólafur og Sigurbjörn taka við af Magnúsi Gylfasyni sem hefur stýrt Val síðastliðin tvö ár. „Það er spennandi áskorun að þjálfa Val og get ég ekki beðið eftir að byrja vinna með strákunum. Í mínum huga á Valur að keppa til sigurs í öllum mótum sem liðið tekur þátt í, alltaf,“ segir Ólafur í tilkynningunni. Hann er einn reyndasti þjálfari landsins, en hann gerði FH m.a. að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð (2004-2006) og bikarmeisturum 2007. Ólafur tók við íslenska karlalandsliðinu haustið 2007 og stýrði því í fjögur ár. Ólafur þjálfaði Hauka í 1. deildinni 2012 og 2013, en aðstoðarmaður hans bæði árin var Sigurbjörn Hreiðarsson. Sama fyrirkomulag verður hjá Val, þar sem Sigurbjörn verður aðstoðarþjálfari Ólafs. Sigurbjörn er einn dáðasti leikmaður í sögu Vals, en hann lék yfir 300 leiki með félaginu. Hann varð Íslandsmeistari með Val 2007 og bikarmeistari 1992 og 2005. Sigurbjörn var, sem áður sagði, aðstoðarþjálfari Ólafs hjá Haukum 2012-2013, og tók alfarið við liðinu haustið 2013 og stýrði því í 1. deildinni í sumar. „Mjög spennandi og jafnframt krefjandi verkefni að vera kominn aftur á Hlíðarenda. Hef haldið hollri fjarlægð síðustu ár og hungrar að taka slaginn aftur í Val með Óla og reyna virkja vel þá Valsmenn sem eru út um allt. „Það er mikið verk fyrir höndum og það þarf þolinmæði. Ef stuðningsmenn, stjórn, leikmenn og þjálfarar ganga allir í takt og virka sem ein heild getum við komið Val aftur í toppbaráttu, þar sem við teljum okkur eiga heima,“ er haft eftir Sigurbirni í tilkynningunni.Sigurbjörn er kominn aftur á Hlíðarenda.Vísir/DaníelÞar kemur einnig fram að Salih Heimir Porcha muni taka við öðrum flokki Vals og Matthías Guðmundsson við þriðja flokki, en þeir eru báðir fyrrverandi leikmenn félagsins. Þá var einnig tilkynnt um að vinstri bakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefði skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Val. „Ég ætla að taka þátt í þeim spennandi verkefnum sem framundan eru og get ekki beðið eftir að byrja að æfa hjá Óla og Bjössa. Eins líst mér rosalega vel á þá stefnu sem mér hefur verið kynnt af stjórn og samstarfi við 2. og 3. flokk,“ segir Bjarni í tilkynningunni, en samkvæmt henni eiga meistaraflokkur og annar og þriðji flokkur „að vinna náið saman til framtíðar og tryggja þannig stöðu Vals sem eins helsta afreksfélags landsins.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Magnús hættur hjá Val Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu félagsins í kvöld. 6. október 2014 20:17 Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15 Magnús Gylfason hættur með Val Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals í Pepsí deild karla í fótbolta en greint er frá þessu á vefsíðunni 433.is. 5. október 2014 12:16 Hreinsanir á Hlíðarenda - samningum þriggja leikmanna sagt upp Valsmenn hafa sagt upp samningum við þrjá leikmenn og þar á meðal er hinn uppaldi Bjarni Ólafur Eiríksson sem hefur aldrei spilað fyrir annað íslenskt lið. 8. október 2014 13:06 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Donni hættir líka hjá Val Halldór Jón Sigurðsson, þekktastur undir gælunafninu Donni, verður ekki áfram í þjálfarateymi Vals. Donni var aðstoðarþjálfari Magnúsar Gylfasonar. 7. október 2014 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01 Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00 Óli Jóh og Sigurbjörn skrifa undir hjá Val í dag Landsliðsþjálfarinn fyrrverandi og gamli fyrirliðinn stýra Valsmönnum næsta sumar. 9. október 2014 15:18 Valsmenn rukka 500 kr. meira á leikdegi Valur tekur á móti FH í 21. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 14:00 á sunnudaginn. 23. september 2014 15:29 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson munu stýra liði Vals í Pepsi-deild karla næstu þrjú árin. Þetta kemur í fréttatilkynningu frá félaginu, en fyrr í dag greindi Vísir frá því að þeir myndu skrifa undir hjá Val í dag. Ólafur og Sigurbjörn taka við af Magnúsi Gylfasyni sem hefur stýrt Val síðastliðin tvö ár. „Það er spennandi áskorun að þjálfa Val og get ég ekki beðið eftir að byrja vinna með strákunum. Í mínum huga á Valur að keppa til sigurs í öllum mótum sem liðið tekur þátt í, alltaf,“ segir Ólafur í tilkynningunni. Hann er einn reyndasti þjálfari landsins, en hann gerði FH m.a. að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð (2004-2006) og bikarmeisturum 2007. Ólafur tók við íslenska karlalandsliðinu haustið 2007 og stýrði því í fjögur ár. Ólafur þjálfaði Hauka í 1. deildinni 2012 og 2013, en aðstoðarmaður hans bæði árin var Sigurbjörn Hreiðarsson. Sama fyrirkomulag verður hjá Val, þar sem Sigurbjörn verður aðstoðarþjálfari Ólafs. Sigurbjörn er einn dáðasti leikmaður í sögu Vals, en hann lék yfir 300 leiki með félaginu. Hann varð Íslandsmeistari með Val 2007 og bikarmeistari 1992 og 2005. Sigurbjörn var, sem áður sagði, aðstoðarþjálfari Ólafs hjá Haukum 2012-2013, og tók alfarið við liðinu haustið 2013 og stýrði því í 1. deildinni í sumar. „Mjög spennandi og jafnframt krefjandi verkefni að vera kominn aftur á Hlíðarenda. Hef haldið hollri fjarlægð síðustu ár og hungrar að taka slaginn aftur í Val með Óla og reyna virkja vel þá Valsmenn sem eru út um allt. „Það er mikið verk fyrir höndum og það þarf þolinmæði. Ef stuðningsmenn, stjórn, leikmenn og þjálfarar ganga allir í takt og virka sem ein heild getum við komið Val aftur í toppbaráttu, þar sem við teljum okkur eiga heima,“ er haft eftir Sigurbirni í tilkynningunni.Sigurbjörn er kominn aftur á Hlíðarenda.Vísir/DaníelÞar kemur einnig fram að Salih Heimir Porcha muni taka við öðrum flokki Vals og Matthías Guðmundsson við þriðja flokki, en þeir eru báðir fyrrverandi leikmenn félagsins. Þá var einnig tilkynnt um að vinstri bakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson hefði skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Val. „Ég ætla að taka þátt í þeim spennandi verkefnum sem framundan eru og get ekki beðið eftir að byrja að æfa hjá Óla og Bjössa. Eins líst mér rosalega vel á þá stefnu sem mér hefur verið kynnt af stjórn og samstarfi við 2. og 3. flokk,“ segir Bjarni í tilkynningunni, en samkvæmt henni eiga meistaraflokkur og annar og þriðji flokkur „að vinna náið saman til framtíðar og tryggja þannig stöðu Vals sem eins helsta afreksfélags landsins.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Magnús hættur hjá Val Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu félagsins í kvöld. 6. október 2014 20:17 Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15 Magnús Gylfason hættur með Val Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals í Pepsí deild karla í fótbolta en greint er frá þessu á vefsíðunni 433.is. 5. október 2014 12:16 Hreinsanir á Hlíðarenda - samningum þriggja leikmanna sagt upp Valsmenn hafa sagt upp samningum við þrjá leikmenn og þar á meðal er hinn uppaldi Bjarni Ólafur Eiríksson sem hefur aldrei spilað fyrir annað íslenskt lið. 8. október 2014 13:06 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Donni hættir líka hjá Val Halldór Jón Sigurðsson, þekktastur undir gælunafninu Donni, verður ekki áfram í þjálfarateymi Vals. Donni var aðstoðarþjálfari Magnúsar Gylfasonar. 7. október 2014 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01 Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00 Óli Jóh og Sigurbjörn skrifa undir hjá Val í dag Landsliðsþjálfarinn fyrrverandi og gamli fyrirliðinn stýra Valsmönnum næsta sumar. 9. október 2014 15:18 Valsmenn rukka 500 kr. meira á leikdegi Valur tekur á móti FH í 21. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 14:00 á sunnudaginn. 23. september 2014 15:29 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Magnús hættur hjá Val Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu félagsins í kvöld. 6. október 2014 20:17
Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15
Magnús Gylfason hættur með Val Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals í Pepsí deild karla í fótbolta en greint er frá þessu á vefsíðunni 433.is. 5. október 2014 12:16
Hreinsanir á Hlíðarenda - samningum þriggja leikmanna sagt upp Valsmenn hafa sagt upp samningum við þrjá leikmenn og þar á meðal er hinn uppaldi Bjarni Ólafur Eiríksson sem hefur aldrei spilað fyrir annað íslenskt lið. 8. október 2014 13:06
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01
Donni hættir líka hjá Val Halldór Jón Sigurðsson, þekktastur undir gælunafninu Donni, verður ekki áfram í þjálfarateymi Vals. Donni var aðstoðarþjálfari Magnúsar Gylfasonar. 7. október 2014 13:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01
Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00
Óli Jóh og Sigurbjörn skrifa undir hjá Val í dag Landsliðsþjálfarinn fyrrverandi og gamli fyrirliðinn stýra Valsmönnum næsta sumar. 9. október 2014 15:18
Valsmenn rukka 500 kr. meira á leikdegi Valur tekur á móti FH í 21. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 14:00 á sunnudaginn. 23. september 2014 15:29