Lífið

Frumsýning: Nýtt myndband með Emmsjé Gauta

Þórður Ingi Jónsson skrifar
Emmsjé Gauti hefur gefið út nýtt myndband fyrir lagið 24. Lagið er af plötunni Þeyr sem Gauti gaf út í nóvember í fyrra en O.B.O.C. leikstýrði myndbandinu og Redd Lights gerðu taktinn. Samkvæmt Gauta hefur hann verið á fullu við að skjóta myndband fyrir hvert einasta lag á plötunni.

 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.