Kaka fyrir einn á tveimur mínútum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2014 19:30 Möndlu- og hindberjakaka 1 msk smjör 1 egg 2 msk hunang 1 msk möndlumjólk 5 msk möndlumjöl 1/2 tsk lyftiduft 7 fersk hindber Bræðið smjör í örbylgjuofni í um tuttugu sekúndur. Blandið síðan eggi, hunangi, mjólk, mjöli, lyftidufti og smjörinu saman í bolla. Blandið hindberjunum varlega saman við með skeið. Bakið í ofni í eina mínútu og fimmtíu sekúndur, leyfið kökunni aðeins að kólna og hámið þessa síðan í ykkur. Fengið héðan. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið
Möndlu- og hindberjakaka 1 msk smjör 1 egg 2 msk hunang 1 msk möndlumjólk 5 msk möndlumjöl 1/2 tsk lyftiduft 7 fersk hindber Bræðið smjör í örbylgjuofni í um tuttugu sekúndur. Blandið síðan eggi, hunangi, mjólk, mjöli, lyftidufti og smjörinu saman í bolla. Blandið hindberjunum varlega saman við með skeið. Bakið í ofni í eina mínútu og fimmtíu sekúndur, leyfið kökunni aðeins að kólna og hámið þessa síðan í ykkur. Fengið héðan.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið