Uppselt á Airwaves Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2014 13:03 The Knife treður upp á Iceland Airwaves í ár. vísir/getty Miðar á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves seldust upp í dag en hátíðin fer fram 5. til 9. nóvember. Þetta er í sextánda sinn sem hátíðin er haldin en alls koma 220 listamenn fram á tólf tónleikastöðum í miðborginni á meðan á hátíðinni stendur. Helstu tónlistarmenn sem troða upp á Iceland Airwaves í ár eru Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Ásgeir, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley og FM Belfast. Þeir sem nældu sér í miða geta náð í Iceland Airwaves-appið og sett saman eigin dagskrá. Þeir sem náðu ekki að tryggja sér miða þurfa ekki að örvænta því „off-venue“-dagskrá hátíðarinnar er opin öllum og ókeypis en hún verður kynnt á næstunni. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30 Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00 Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45 Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Miðar á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves seldust upp í dag en hátíðin fer fram 5. til 9. nóvember. Þetta er í sextánda sinn sem hátíðin er haldin en alls koma 220 listamenn fram á tólf tónleikastöðum í miðborginni á meðan á hátíðinni stendur. Helstu tónlistarmenn sem troða upp á Iceland Airwaves í ár eru Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Ásgeir, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley og FM Belfast. Þeir sem nældu sér í miða geta náð í Iceland Airwaves-appið og sett saman eigin dagskrá. Þeir sem náðu ekki að tryggja sér miða þurfa ekki að örvænta því „off-venue“-dagskrá hátíðarinnar er opin öllum og ókeypis en hún verður kynnt á næstunni.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30 Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00 Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45 Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30
Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00
Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45
Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00