Fótbolti

Hjartnæm skilaboð Emils

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Vísir/Getty
Emil Hallfreðsson er þakklátur fyrir allar þær samúðarkveðjur sem honum og fjölskyldu hans hafa borist vegna fráfalls föður hans.

Þetta skrifar hann við meðfylgjandi mynd á Instagram-síðunni sinni en kveðjan sem hann ritar er á ítölsku. Emil er á mála hjá Hellas Verona sem leikur í ítölsku úrvalsdeildinni.

„Ég er ekki maður margra orða eins og þið hafið fengið að kynnast á síðustu árum,“ skrifaði Emil meðal annars. „Vinir, liðsfélagar, þjálfarar, starfslið og stuðningsmenn. Fjölskylda mín heyrði í ykkur.“

Kveðjuna má lesa á ítölsku hér.

Loading

Sono partito con le lacrime in mano, le stringevo fra le dita. Ma in mezzo alle lacrime, piene di dolore, avevo la speranza che la vita tornasse a scorrere per mio papà. Vederlo negli occhi, stringerlo a me e tornare a camminare fianco a fianco. Sono un figlio, in fondo. Che soffre, che piange, che ama, che avrebbe voluto che suo papà avesse vissuto ancora per condividere tante altre gioie insieme... Lo volevo, sì, ma a poco a poco ho capito che non sarebbe successo ... Un figlio che oggi vuole abbracciare coloro che hanno reso questo momento un po' meno triste, provando ad asciugare le lacrime mie e della mia famiglia. Gli amici, i miei compagni, gli allenatori, la dirigenza e i tifosi. La mia famiglia vi ha sentito vicini, stretti attorno a noi, al nostro dolore, alla nostra silenziosa sofferenza. Non sono un tipo di tante parole, in questi anni avete imparato a conoscermi. Oggi, per l'affetto che mi avete dato, mi sento ancora più orgoglioso di essere un figlio che vuole abbracciarvi e ringraziarvi tutti. Mi resta un ultimo pensiero, e per mio papa che da lassù continuerà a fare il tifo x me, mi mancherai. Con il cuore, tuo Emil

View on Instagram


Tengdar fréttir

Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark

Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn.

Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×