Varnarmaðurinn Kassim Doumbia missti stjórn á skapinu eftir að Kristinn Jakobsson flautaði til leiksloka í Kaplakrika í dag.
Stjarnan varð Íslandsmeistari eftir sigur ævintýralegan sigur liðsins á FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Ólafur Karl Finsen skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu sem var dæmd á Doumbia í uppbótartíma.
Liðsfélagar Doumbia þurftu að ganga á milli hans og Kristins eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.
Doumbia trylltist eftir leik | Myndband
Tengdar fréttir
Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“
"Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson.
Heimir: Fannst þetta ekki víti
Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum.
Ingvar Jónsson: Kvöldið verður skemmtilegt í Garðabæ
Markvörður Stjörnunnar var tilbúinn til að fara fram í hornspyrnurnar undir lokin.
Veigar Páll: Ég missti mig bara
"Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“
Daníel Laxdal: Ekki hægt að lýsa þessu með orðum
Miðvörðurinn Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu eftir ótrúlegan sigur.
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn
Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma.
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd
FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu.
Ólafur Karl: Mér er svolítið kalt
Hetja Stjörnunnar var í náttúrlegri vímu í leikslok.
Rúnar Páll: Taktískt rautt hjá Veigari
Þjálfari Stjörnunnar var í sigurvímu eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn.