Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2014 16:54 Stjarnan leiðir 1-0 í hálfleik gegn FH í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í Kaplakrika. Ólafur Karl Finsen skoraði eina markið undir lok fyrri hálfleiks en FH-ingar telja Ólaf hafa verið rangstæðan. „Þetta er hræðileg ákvörðun. Hann er metra fyrir innan,“ segir Jóhannes Valgeirsson knattspyrnudómari í samtali við Vísi. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport og í textalýsingu hér á Vísi. Jóhannes bendir á að Ólafur hafi þegar verið fyrir innan þegar fyrirgjöfin kom af kantinum frá vinstri. Svo hafi Ólafur enn notið hags af stöðu sinni þegar boltinn féll fyrir hann í teignum. „Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes. Leikurinn er sá síðasti sem Kristinn Jakobsson dæmir í knattspyrnu en Kristinn hefur verið okkar fremsti dómari í lengri tíma. Sigurður Óli Þorleifsson aðstoðardómari virðist ekki hafa gert sér grein fyrir því að um rangstöðu hafi verið að ræða. Jóhannes segir óskandi að leikurinn ráðist ekki á svona mistökum. „Já, það bara má ekki gerast. Þetta var rangstaða. Það þarf ekkert að ræða það.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir 40 milljónir í húfi í Kaplakrika Miklu munar á því að taka þátt í forkeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeild UEFA. 4. október 2014 10:53 Hvort byrjunarliðið er sterkara? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, ber saman byrjunarlið FH og Stjörnunnar fyrir stórleikinn í dag. 4. október 2014 09:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Stjarnan leiðir 1-0 í hálfleik gegn FH í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í Kaplakrika. Ólafur Karl Finsen skoraði eina markið undir lok fyrri hálfleiks en FH-ingar telja Ólaf hafa verið rangstæðan. „Þetta er hræðileg ákvörðun. Hann er metra fyrir innan,“ segir Jóhannes Valgeirsson knattspyrnudómari í samtali við Vísi. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport og í textalýsingu hér á Vísi. Jóhannes bendir á að Ólafur hafi þegar verið fyrir innan þegar fyrirgjöfin kom af kantinum frá vinstri. Svo hafi Ólafur enn notið hags af stöðu sinni þegar boltinn féll fyrir hann í teignum. „Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes. Leikurinn er sá síðasti sem Kristinn Jakobsson dæmir í knattspyrnu en Kristinn hefur verið okkar fremsti dómari í lengri tíma. Sigurður Óli Þorleifsson aðstoðardómari virðist ekki hafa gert sér grein fyrir því að um rangstöðu hafi verið að ræða. Jóhannes segir óskandi að leikurinn ráðist ekki á svona mistökum. „Já, það bara má ekki gerast. Þetta var rangstaða. Það þarf ekkert að ræða það.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir 40 milljónir í húfi í Kaplakrika Miklu munar á því að taka þátt í forkeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeild UEFA. 4. október 2014 10:53 Hvort byrjunarliðið er sterkara? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, ber saman byrjunarlið FH og Stjörnunnar fyrir stórleikinn í dag. 4. október 2014 09:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
40 milljónir í húfi í Kaplakrika Miklu munar á því að taka þátt í forkeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeild UEFA. 4. október 2014 10:53
Hvort byrjunarliðið er sterkara? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, ber saman byrjunarlið FH og Stjörnunnar fyrir stórleikinn í dag. 4. október 2014 09:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47