Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2014 19:00 Fram og Fjölnir berjast um að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni. Vísir/Stefán Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. Fimm af sex leikjum umferðarinnar skipta máli, en barist er um Íslandsmeistaratitilinn, síðasta Evrópusætið, auk þess sem Fjölnir og Fram keppast um að halda sæti sínu í deildinni. Staða Framara er erfið, en liðið situr í 11. og næstneðsta sæti deildarinnar með 18 stig, tveimur minna en Fjölnir sem er í 10. sæti. Markatala Fjölnis er einnig mun betri, -6 gegn -19, og því dugir Grafarvogspiltum jafntefli gegn ÍBV á heimavelli til að halda sæti sínu í deildinni. Framarar þurfa að sama skapi að vinna sinn leik gegn Fylki á heimavelli og treysta á að ÍBV vinni Fjölni. Fjölnir er sem áður sagði með miklu betri markatölu, en ekkert lið í deildinni er með jafn vonda markatölu og Fram (-19). Þegar tapleikir Fjölnis og Fram eru skoðaðir kemur í ljós að Safamýrarliðið hefur tapað mun fleiri leikjum stórt en Grafarvogsliðið. Fram hefur tapað 13 leikjum, þar af níu með tveimur mörkum eða meira. Lærisveinar Bjarna Guðjónssonar hafa tapað fimm leikjum með tveimur mörkum, tveimur leikjum með þriggja marka mun og tveimur með fjögurra marka mun. Í þessum 13 tapleikjum hefur Fram fengið á sig 39 mörk, eða 3,0 að meðaltali í leik. Fjölnismenn hafa tapað níu leikjum, en sex þeirra hafa þeir tapað með eins marks mun. Lærisveinar Ágústs Gylfasonar hafa tapað einum leik með tveimur mörkum, einum með þremur mörkum og einum með fjögurra marka mun. Fjölnismenn hafa fengið á sig 23 mörk í tapleikjunum níu, eða 2,6 að meðaltali í leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. Fimm af sex leikjum umferðarinnar skipta máli, en barist er um Íslandsmeistaratitilinn, síðasta Evrópusætið, auk þess sem Fjölnir og Fram keppast um að halda sæti sínu í deildinni. Staða Framara er erfið, en liðið situr í 11. og næstneðsta sæti deildarinnar með 18 stig, tveimur minna en Fjölnir sem er í 10. sæti. Markatala Fjölnis er einnig mun betri, -6 gegn -19, og því dugir Grafarvogspiltum jafntefli gegn ÍBV á heimavelli til að halda sæti sínu í deildinni. Framarar þurfa að sama skapi að vinna sinn leik gegn Fylki á heimavelli og treysta á að ÍBV vinni Fjölni. Fjölnir er sem áður sagði með miklu betri markatölu, en ekkert lið í deildinni er með jafn vonda markatölu og Fram (-19). Þegar tapleikir Fjölnis og Fram eru skoðaðir kemur í ljós að Safamýrarliðið hefur tapað mun fleiri leikjum stórt en Grafarvogsliðið. Fram hefur tapað 13 leikjum, þar af níu með tveimur mörkum eða meira. Lærisveinar Bjarna Guðjónssonar hafa tapað fimm leikjum með tveimur mörkum, tveimur leikjum með þriggja marka mun og tveimur með fjögurra marka mun. Í þessum 13 tapleikjum hefur Fram fengið á sig 39 mörk, eða 3,0 að meðaltali í leik. Fjölnismenn hafa tapað níu leikjum, en sex þeirra hafa þeir tapað með eins marks mun. Lærisveinar Ágústs Gylfasonar hafa tapað einum leik með tveimur mörkum, einum með þremur mörkum og einum með fjögurra marka mun. Fjölnismenn hafa fengið á sig 23 mörk í tapleikjunum níu, eða 2,6 að meðaltali í leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07
Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30