Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2014 19:00 Fram og Fjölnir berjast um að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni. Vísir/Stefán Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. Fimm af sex leikjum umferðarinnar skipta máli, en barist er um Íslandsmeistaratitilinn, síðasta Evrópusætið, auk þess sem Fjölnir og Fram keppast um að halda sæti sínu í deildinni. Staða Framara er erfið, en liðið situr í 11. og næstneðsta sæti deildarinnar með 18 stig, tveimur minna en Fjölnir sem er í 10. sæti. Markatala Fjölnis er einnig mun betri, -6 gegn -19, og því dugir Grafarvogspiltum jafntefli gegn ÍBV á heimavelli til að halda sæti sínu í deildinni. Framarar þurfa að sama skapi að vinna sinn leik gegn Fylki á heimavelli og treysta á að ÍBV vinni Fjölni. Fjölnir er sem áður sagði með miklu betri markatölu, en ekkert lið í deildinni er með jafn vonda markatölu og Fram (-19). Þegar tapleikir Fjölnis og Fram eru skoðaðir kemur í ljós að Safamýrarliðið hefur tapað mun fleiri leikjum stórt en Grafarvogsliðið. Fram hefur tapað 13 leikjum, þar af níu með tveimur mörkum eða meira. Lærisveinar Bjarna Guðjónssonar hafa tapað fimm leikjum með tveimur mörkum, tveimur leikjum með þriggja marka mun og tveimur með fjögurra marka mun. Í þessum 13 tapleikjum hefur Fram fengið á sig 39 mörk, eða 3,0 að meðaltali í leik. Fjölnismenn hafa tapað níu leikjum, en sex þeirra hafa þeir tapað með eins marks mun. Lærisveinar Ágústs Gylfasonar hafa tapað einum leik með tveimur mörkum, einum með þremur mörkum og einum með fjögurra marka mun. Fjölnismenn hafa fengið á sig 23 mörk í tapleikjunum níu, eða 2,6 að meðaltali í leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. Fimm af sex leikjum umferðarinnar skipta máli, en barist er um Íslandsmeistaratitilinn, síðasta Evrópusætið, auk þess sem Fjölnir og Fram keppast um að halda sæti sínu í deildinni. Staða Framara er erfið, en liðið situr í 11. og næstneðsta sæti deildarinnar með 18 stig, tveimur minna en Fjölnir sem er í 10. sæti. Markatala Fjölnis er einnig mun betri, -6 gegn -19, og því dugir Grafarvogspiltum jafntefli gegn ÍBV á heimavelli til að halda sæti sínu í deildinni. Framarar þurfa að sama skapi að vinna sinn leik gegn Fylki á heimavelli og treysta á að ÍBV vinni Fjölni. Fjölnir er sem áður sagði með miklu betri markatölu, en ekkert lið í deildinni er með jafn vonda markatölu og Fram (-19). Þegar tapleikir Fjölnis og Fram eru skoðaðir kemur í ljós að Safamýrarliðið hefur tapað mun fleiri leikjum stórt en Grafarvogsliðið. Fram hefur tapað 13 leikjum, þar af níu með tveimur mörkum eða meira. Lærisveinar Bjarna Guðjónssonar hafa tapað fimm leikjum með tveimur mörkum, tveimur leikjum með þriggja marka mun og tveimur með fjögurra marka mun. Í þessum 13 tapleikjum hefur Fram fengið á sig 39 mörk, eða 3,0 að meðaltali í leik. Fjölnismenn hafa tapað níu leikjum, en sex þeirra hafa þeir tapað með eins marks mun. Lærisveinar Ágústs Gylfasonar hafa tapað einum leik með tveimur mörkum, einum með þremur mörkum og einum með fjögurra marka mun. Fjölnismenn hafa fengið á sig 23 mörk í tapleikjunum níu, eða 2,6 að meðaltali í leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Unglingalandsliðsmarkvörður í markinu hjá Fram á morgun Denis Cardaklija mun ekki verja mark Fram í leiknum gegn Fylki á morgun vegna höfuðhöggsins sem hann fékk í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni í síðustu umferð. 3. október 2014 14:05
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07
Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30