Dillalude á Kex í kvöld 1. október 2014 17:30 Hljómsveitin Dillalude heldur tónleika á Kex Hostel við Skúlagötu klukkan 21 í kvöld. Dillalude er fjögurra manna instrumental hip hop sveit úr Reykjavík og er hún óður meðlima til pródúsentsins J Dilla. J Dilla þykir einn af merkustu hip hop pródúsentum samtímans og féll hann frá langt um aldur fram fyrir átta árum. Þekktastur var hann fyrir að starfa með tónlistarmönnum á borð við Common, Erykah Badu, A Tribe Called Quest, Janet Jackson, Madlib og De La Soul. Meðlimir Dillalude eru fjórir; Ari Bragi Kárason, Benedikt Freyr Jónsson, Magnús Trygvason Elíassen og Steingrímur Teague. Þeir hafa komið víða við á tónlistarsviðinu og spila meðal annars með sveitum á borð við Moses Hightower, Forgotten Lores, Tilbury og Amiina. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband frá því þegar sveitin spilaði í Lucky Records við Rauðarárstíg. Tónlist Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Dillalude heldur tónleika á Kex Hostel við Skúlagötu klukkan 21 í kvöld. Dillalude er fjögurra manna instrumental hip hop sveit úr Reykjavík og er hún óður meðlima til pródúsentsins J Dilla. J Dilla þykir einn af merkustu hip hop pródúsentum samtímans og féll hann frá langt um aldur fram fyrir átta árum. Þekktastur var hann fyrir að starfa með tónlistarmönnum á borð við Common, Erykah Badu, A Tribe Called Quest, Janet Jackson, Madlib og De La Soul. Meðlimir Dillalude eru fjórir; Ari Bragi Kárason, Benedikt Freyr Jónsson, Magnús Trygvason Elíassen og Steingrímur Teague. Þeir hafa komið víða við á tónlistarsviðinu og spila meðal annars með sveitum á borð við Moses Hightower, Forgotten Lores, Tilbury og Amiina. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband frá því þegar sveitin spilaði í Lucky Records við Rauðarárstíg.
Tónlist Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira