Uppselt í stóru stúkuna í Krikanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2014 14:57 Stuðningsmenn FH hafa fengið að kaupa miða í dag. vísir/stefán Forsala miða á úrslitaleik FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla hófst í dag og hafa miðarnir rokið út. Uppselt er í stóru stúkuna (yfirbyggðu) nú þegar, en hún tekur ríflega 2.000 manns í sæti. Miðar í boði eru um 6.000. Samkvæmt fréttatilkynningu frá FH-ingum hafa 3.200 miðar verið seldir og því ríflega helmingur miða farinn. Í dag hafa bakhjarlar FH fengið að kaupa miða og þá fengu Stjörnumenn sína miða afhenta til sölu fyrir félagsmenn. Almenn forsala hefst á morgun klukkan 09.00 í Kaplakrika. Leikur FH og Stjörnunnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en hann verður hluti af ellefu tíma dagskrá á laugardaginn.UPPSELT Í NÝJU STÚKUNA! Miðarnir rjúka út eins og heitar lummur og er uppselt í stúkuna með yfirbyggðu þaki.— FHingar.net (@fhingar) October 1, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bödker: Scholz var sá besti Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár. 30. september 2014 20:02 Getum tekið við minnst sex þúsund manns Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar verður líklega afar vel sóttur. 29. september 2014 23:36 Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30 Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00 Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00 Ekki hægt að kaupa miða á úrslitaleikinn á leikdegi FH og Stjarnan mætast á laugardaginn í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta en leikurinn fer fram klukkan 16.00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH-ingar eru búnir að skipta upp stúkunum og fyrirkomulag við sölu miða á leikinn verður með sérstökum hætti. Almenn forsala hefst í Kaplakrika á fimmtudagsmorgun. 30. september 2014 08:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Forsala miða á úrslitaleik FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla hófst í dag og hafa miðarnir rokið út. Uppselt er í stóru stúkuna (yfirbyggðu) nú þegar, en hún tekur ríflega 2.000 manns í sæti. Miðar í boði eru um 6.000. Samkvæmt fréttatilkynningu frá FH-ingum hafa 3.200 miðar verið seldir og því ríflega helmingur miða farinn. Í dag hafa bakhjarlar FH fengið að kaupa miða og þá fengu Stjörnumenn sína miða afhenta til sölu fyrir félagsmenn. Almenn forsala hefst á morgun klukkan 09.00 í Kaplakrika. Leikur FH og Stjörnunnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en hann verður hluti af ellefu tíma dagskrá á laugardaginn.UPPSELT Í NÝJU STÚKUNA! Miðarnir rjúka út eins og heitar lummur og er uppselt í stúkuna með yfirbyggðu þaki.— FHingar.net (@fhingar) October 1, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bödker: Scholz var sá besti Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár. 30. september 2014 20:02 Getum tekið við minnst sex þúsund manns Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar verður líklega afar vel sóttur. 29. september 2014 23:36 Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30 Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00 Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00 Ekki hægt að kaupa miða á úrslitaleikinn á leikdegi FH og Stjarnan mætast á laugardaginn í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta en leikurinn fer fram klukkan 16.00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH-ingar eru búnir að skipta upp stúkunum og fyrirkomulag við sölu miða á leikinn verður með sérstökum hætti. Almenn forsala hefst í Kaplakrika á fimmtudagsmorgun. 30. september 2014 08:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Bödker: Scholz var sá besti Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár. 30. september 2014 20:02
Getum tekið við minnst sex þúsund manns Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar verður líklega afar vel sóttur. 29. september 2014 23:36
Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. 1. október 2014 06:30
Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41
Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30
Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00
Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 1. október 2014 07:00
Ekki hægt að kaupa miða á úrslitaleikinn á leikdegi FH og Stjarnan mætast á laugardaginn í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta en leikurinn fer fram klukkan 16.00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH-ingar eru búnir að skipta upp stúkunum og fyrirkomulag við sölu miða á leikinn verður með sérstökum hætti. Almenn forsala hefst í Kaplakrika á fimmtudagsmorgun. 30. september 2014 08:00