Lífið

Frumsýndi óléttubumbuna

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
vísir/getty
Leikkonan Blake Lively mætti á Golden Heart-verðlaunahátíðina í New York í gær en þetta er í fyrsta sinn sem hún sést opinberlega eftir að hún tilkynnti að hún ætti von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, Ryan Reynolds.

Blake var ekki feimin við að spjalla við blaðamenn um meðgönguna.

„Þetta er eitthvað sem mig hefur langað til að gera síðan ég var lítil. Ég vissi aldrei hvað mig langaði að gera í lífinu en ég vissi að mig langaði að eignast fullt af börnum því ég kem úr stórri fjölskyldu,“ sagði Blake í samtali við Us Weekly.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af fleiri gestum á verðlaunahátíðinni.

Anja Rubik.
Halle Berry.
Chanel Iman.
Jaime King.

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.