Blikar reyndu að fá þjálfara frá Danmerkurmeisturunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2014 16:00 Allan Kuhn var í viðræðum við Blika. mynd/aabsport.dk Breiðablik gerði tilraun til að fá danskan þjálfara til starfa áður en ArnarGrétarsson var ráðinn nýr þjálfari Pepsi-deildar liðsins á mánudaginn. Maðurinn sem um ræðir heitir AllanKuhn og er aðstoðarþjálfari Danmerkurmeistara Álaborgar, en því starfi hefur hann sinnt undanfarin þrjú ár. Þar áður starfaði hann sem aðstoðarþjálfari Randers, en hann var einnig aðalþjálfari Midtjylland frá 2009-2011.Kuhn stýrir AaB-liðinu á Old Trafford 2008.vísir/afpSamkvæmt heimildum Vísis kom Allan Kuhn til landsins undir lok síðasta mánaðar og ræddi við Blika, en samningaviðræður gengu ekki upp. „Við töluðum við marga aðila og hann var einn af þeim. Annars er ekkert meira um það að segja. Við erum búin að ráða þjálfara,“ segir BorghildurSigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, við Vísi. Kuhn hefur áður starfað hjá AaB, en hann var aðstoðarþjálfari þess frá 2004-2009 og tók við liðinu tímabundið árið 2008 þegar aðalþjálfarinn var látinn fara. Hann stýrði því meðal annars í Meistaradeildarleik gegn Manchester United á Old Trafford þar sem danska liðið náði óvæntu 2-2 jafnefli. Kuhn stýrði Álaborgarliðinu án þess að tapa í fjórtán leikjum í röð sem varð til þess að hann fékk starfið hjá Midtjylland. Breiðablik hafnaði í sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar, en liðið missti ÓlafKristjánsson í atvinnumennsku til Nordsjælland í byrjun sumars.Guðmundur Benediktsson tók við liðinu eftir fyrstu sex umferðirnar og var með það í Evrópubaráttu í síðustu umferðunum Pepsi-deildarinnar. Hann fékk svo ekki áframhaldandi samning hjá Breiðabliki. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Breiðablik gerði tilraun til að fá danskan þjálfara til starfa áður en ArnarGrétarsson var ráðinn nýr þjálfari Pepsi-deildar liðsins á mánudaginn. Maðurinn sem um ræðir heitir AllanKuhn og er aðstoðarþjálfari Danmerkurmeistara Álaborgar, en því starfi hefur hann sinnt undanfarin þrjú ár. Þar áður starfaði hann sem aðstoðarþjálfari Randers, en hann var einnig aðalþjálfari Midtjylland frá 2009-2011.Kuhn stýrir AaB-liðinu á Old Trafford 2008.vísir/afpSamkvæmt heimildum Vísis kom Allan Kuhn til landsins undir lok síðasta mánaðar og ræddi við Blika, en samningaviðræður gengu ekki upp. „Við töluðum við marga aðila og hann var einn af þeim. Annars er ekkert meira um það að segja. Við erum búin að ráða þjálfara,“ segir BorghildurSigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, við Vísi. Kuhn hefur áður starfað hjá AaB, en hann var aðstoðarþjálfari þess frá 2004-2009 og tók við liðinu tímabundið árið 2008 þegar aðalþjálfarinn var látinn fara. Hann stýrði því meðal annars í Meistaradeildarleik gegn Manchester United á Old Trafford þar sem danska liðið náði óvæntu 2-2 jafnefli. Kuhn stýrði Álaborgarliðinu án þess að tapa í fjórtán leikjum í röð sem varð til þess að hann fékk starfið hjá Midtjylland. Breiðablik hafnaði í sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar í sumar, en liðið missti ÓlafKristjánsson í atvinnumennsku til Nordsjælland í byrjun sumars.Guðmundur Benediktsson tók við liðinu eftir fyrstu sex umferðirnar og var með það í Evrópubaráttu í síðustu umferðunum Pepsi-deildarinnar. Hann fékk svo ekki áframhaldandi samning hjá Breiðabliki.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56
Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32
Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23
Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Arnar Grétarsson tekur við Breiðabliki af Guðmundi Benediktssyni. 13. október 2014 15:39