Segir hóp lögfræðinga stjórna Hæstarétti Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2014 11:16 Jón Steinar, ásamt konu sinni Kristínu Pálsdóttur, stoltur og ánægður með nýja bók sína sem hefur þegar valdið verulegum skjálfta innan Hæstarétts. Jón Steinar hélt útgáfuhóf í síðustu viku. visir/stefán „Það sem er að í okkar dómskerfi er að hér eru menn skipaðir í dómarastarf án þess að nokkur viti áður fyrirfram hvaða skoðanir menn hafa á grundvallaratriðum á starfsháttum dómsstóla,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson, í viðtali í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. Jón varpar nokkrum sprengjum í nýrri bók, „Í krafti sannfæringar - Saga lögmanns og dómarar“. „Mínar skoðanir fela í sér að takmarka vald dómsstóla. Samt var ég talinn eitthvað pólitískur af því að ég hafði haft skoðanir á pólitík og þjóðlífsmálum. Auðvitað var ég minnst pólitíski dómarinn af þeim öllum.“Þessir menn mættu ábúðarfullir og jafnvel gáfulegir til útgáfuteitis: Óli Björn Kárason, Ívar Páll sonur höfundar og Bjarni Ólafsson ritstjóri Viðskiptablaðsins.visir/stefánJón segir það óþægilega tilhugsun að fá á tilfinninguna að lögmenn séu misjafnlega vinsælir hjá dómarahópnum. Aðspurður hvort dómarar myndi einhverja klíku hér á landi til að viðhalda valdi svaraði Jón; „Mikið vildi ég geta svarað þessari spurningu neitandi, ég get það bara ekki. Klíkumyndum er kannski stórt orð en ég reyni að skýra þetta út í bókinni.“ Jón segir hóp lögfræðinga sem stýri Hæstarétti og hafi stjórn á réttarfarsnefnd. „Það er fáránlegt að hæstaréttadómarar sitji í nefnd sem hafi það hlutverk að semja lagafrumvarp. Þannig hefur þetta verið í áratugi á Íslandi. Þeir vilja hafa afskipti með því þegar skipa á nýja dómara. Fyrir tveimur til þremur árum síðar var lögum breytt þannig að nefnd sem Hæstiréttur hefur undirtökin í ræður því einfaldlega hverjir verða nýir dómarar.“Óskar Magnússon útgefandi, sem senn lætur af störfum hjá Árvakri, var meðal margra þungavigtarmanna sem fagnaði útgáfu bókarinnar með Jóni Steinari. Þarna ásamt öðrum aðdáanda Jóns Steinars.visir/stefánJón biðlaði til þjóðarinnar og allra stjórnmálamanna að þrýsta á það að hér á Íslandi væri starfandi Hæstiréttur sem starfaði undir nafni. „Það er virkilega mikið að í okkar dómskerfi og við þurfum einfaldlega að bretta upp ermar og laga það sem að er. Það hefur verið mitt erindi, bæði með ritgerð sem ég skrifaði í fyrra og með þessari bók.“ Jón segist hafa fengið almennt góð viðbrögð við bók sinni. Jón Steinar, sem er fyrrum Hæstaréttardómari og lögmaður, gaf út bókina á fimmtudaginn. Tengdar fréttir Jón Steinar var höfundur „nafnlausa bréfsins“ fræga Jón Steinar Gunnlaugsson upplýsir í nýrri bók að hann hafi skrifað nafnlaust bréf sem fór eins og eldur í sínu um netheima á tímum Baugsmálsins. 9. október 2014 17:00 Eðlilegt að vilja drepa gerandann Skáldsagan Kata eftir Steinar Braga tekur á afleiðingum kynferðislegs ofbeldis gegn konum á óvæginn og oft sjokkerandi hátt. Steinar segir aðalpersónuna, Kötu, hafa tekið af sér ráðin og sumt í bókinni þyki honum sjálfum siðferðilega hæpið. 11. október 2014 10:00 Troðfullt út úr dyrum á tvöfaldri opnun Hárgreiðslustofan Barber og barinn Barber bar opnaði í gærkvöldi. 10. október 2014 12:00 Segir Markús ráða því sem hann vill ráða í Hæstarétti Jón Steinar Gunnlaugsson varpar spegli í salarkynni Hæstaréttar í nýrri bók. 9. október 2014 17:00 Jón Steinar opnar sig um Hæstarétt Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, varpar spegli í salarkynni Hæstaréttar í nýrri bók sinni. Jón Steinar ræddi um efni bókarinnar í viðtali við Ísland í dag fyrr í kvöld. 9. október 2014 21:02 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Það sem er að í okkar dómskerfi er að hér eru menn skipaðir í dómarastarf án þess að nokkur viti áður fyrirfram hvaða skoðanir menn hafa á grundvallaratriðum á starfsháttum dómsstóla,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson, í viðtali í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. Jón varpar nokkrum sprengjum í nýrri bók, „Í krafti sannfæringar - Saga lögmanns og dómarar“. „Mínar skoðanir fela í sér að takmarka vald dómsstóla. Samt var ég talinn eitthvað pólitískur af því að ég hafði haft skoðanir á pólitík og þjóðlífsmálum. Auðvitað var ég minnst pólitíski dómarinn af þeim öllum.“Þessir menn mættu ábúðarfullir og jafnvel gáfulegir til útgáfuteitis: Óli Björn Kárason, Ívar Páll sonur höfundar og Bjarni Ólafsson ritstjóri Viðskiptablaðsins.visir/stefánJón segir það óþægilega tilhugsun að fá á tilfinninguna að lögmenn séu misjafnlega vinsælir hjá dómarahópnum. Aðspurður hvort dómarar myndi einhverja klíku hér á landi til að viðhalda valdi svaraði Jón; „Mikið vildi ég geta svarað þessari spurningu neitandi, ég get það bara ekki. Klíkumyndum er kannski stórt orð en ég reyni að skýra þetta út í bókinni.“ Jón segir hóp lögfræðinga sem stýri Hæstarétti og hafi stjórn á réttarfarsnefnd. „Það er fáránlegt að hæstaréttadómarar sitji í nefnd sem hafi það hlutverk að semja lagafrumvarp. Þannig hefur þetta verið í áratugi á Íslandi. Þeir vilja hafa afskipti með því þegar skipa á nýja dómara. Fyrir tveimur til þremur árum síðar var lögum breytt þannig að nefnd sem Hæstiréttur hefur undirtökin í ræður því einfaldlega hverjir verða nýir dómarar.“Óskar Magnússon útgefandi, sem senn lætur af störfum hjá Árvakri, var meðal margra þungavigtarmanna sem fagnaði útgáfu bókarinnar með Jóni Steinari. Þarna ásamt öðrum aðdáanda Jóns Steinars.visir/stefánJón biðlaði til þjóðarinnar og allra stjórnmálamanna að þrýsta á það að hér á Íslandi væri starfandi Hæstiréttur sem starfaði undir nafni. „Það er virkilega mikið að í okkar dómskerfi og við þurfum einfaldlega að bretta upp ermar og laga það sem að er. Það hefur verið mitt erindi, bæði með ritgerð sem ég skrifaði í fyrra og með þessari bók.“ Jón segist hafa fengið almennt góð viðbrögð við bók sinni. Jón Steinar, sem er fyrrum Hæstaréttardómari og lögmaður, gaf út bókina á fimmtudaginn.
Tengdar fréttir Jón Steinar var höfundur „nafnlausa bréfsins“ fræga Jón Steinar Gunnlaugsson upplýsir í nýrri bók að hann hafi skrifað nafnlaust bréf sem fór eins og eldur í sínu um netheima á tímum Baugsmálsins. 9. október 2014 17:00 Eðlilegt að vilja drepa gerandann Skáldsagan Kata eftir Steinar Braga tekur á afleiðingum kynferðislegs ofbeldis gegn konum á óvæginn og oft sjokkerandi hátt. Steinar segir aðalpersónuna, Kötu, hafa tekið af sér ráðin og sumt í bókinni þyki honum sjálfum siðferðilega hæpið. 11. október 2014 10:00 Troðfullt út úr dyrum á tvöfaldri opnun Hárgreiðslustofan Barber og barinn Barber bar opnaði í gærkvöldi. 10. október 2014 12:00 Segir Markús ráða því sem hann vill ráða í Hæstarétti Jón Steinar Gunnlaugsson varpar spegli í salarkynni Hæstaréttar í nýrri bók. 9. október 2014 17:00 Jón Steinar opnar sig um Hæstarétt Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, varpar spegli í salarkynni Hæstaréttar í nýrri bók sinni. Jón Steinar ræddi um efni bókarinnar í viðtali við Ísland í dag fyrr í kvöld. 9. október 2014 21:02 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Jón Steinar var höfundur „nafnlausa bréfsins“ fræga Jón Steinar Gunnlaugsson upplýsir í nýrri bók að hann hafi skrifað nafnlaust bréf sem fór eins og eldur í sínu um netheima á tímum Baugsmálsins. 9. október 2014 17:00
Eðlilegt að vilja drepa gerandann Skáldsagan Kata eftir Steinar Braga tekur á afleiðingum kynferðislegs ofbeldis gegn konum á óvæginn og oft sjokkerandi hátt. Steinar segir aðalpersónuna, Kötu, hafa tekið af sér ráðin og sumt í bókinni þyki honum sjálfum siðferðilega hæpið. 11. október 2014 10:00
Troðfullt út úr dyrum á tvöfaldri opnun Hárgreiðslustofan Barber og barinn Barber bar opnaði í gærkvöldi. 10. október 2014 12:00
Segir Markús ráða því sem hann vill ráða í Hæstarétti Jón Steinar Gunnlaugsson varpar spegli í salarkynni Hæstaréttar í nýrri bók. 9. október 2014 17:00
Jón Steinar opnar sig um Hæstarétt Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, varpar spegli í salarkynni Hæstaréttar í nýrri bók sinni. Jón Steinar ræddi um efni bókarinnar í viðtali við Ísland í dag fyrr í kvöld. 9. október 2014 21:02