Fortitude sýnd um allan heim Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 12:00 Sjónvarpsserían Fortitude er talin ein heitasta söluvaran á kaupráðstefnunni MIPCOM sem er nú haldin í Cannes í Frakklandi. Þetta kemur fram á vefsíðunni TV Wise. Serían var tekin upp að miklu leyti á Austfjörðum á þessu ári og skartar Stanley Tucci, Michael Gambon, Christopher Eccleston, Sofie Gråbol og Richard Dormer í aðalhlutverkum. Talið er að serían hafi kostað um þrjátíu milljónir punda í framleiðslu, tæpa sex milljarða króna. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn til sjónvarpsstöðva í Frakklandi, Danmörku, Svíþjóðar, Finnlands, Kanada, Íslands, Ísrael og Grikklands og má búast við því að rétturinn seljist til fleiri stöðva um heim allan á MIPCOM. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur. Tengdar fréttir Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15 Reyðarfjörður fullkominn fyrir Fortitude Framleiðandi þáttanna segir að erfitt hafi verið að spá fyrir um veðrið á meðan á tökum stóð. 4. september 2014 16:30 Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19 Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39 Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52 Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Sjónvarpsserían Fortitude er talin ein heitasta söluvaran á kaupráðstefnunni MIPCOM sem er nú haldin í Cannes í Frakklandi. Þetta kemur fram á vefsíðunni TV Wise. Serían var tekin upp að miklu leyti á Austfjörðum á þessu ári og skartar Stanley Tucci, Michael Gambon, Christopher Eccleston, Sofie Gråbol og Richard Dormer í aðalhlutverkum. Talið er að serían hafi kostað um þrjátíu milljónir punda í framleiðslu, tæpa sex milljarða króna. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn til sjónvarpsstöðva í Frakklandi, Danmörku, Svíþjóðar, Finnlands, Kanada, Íslands, Ísrael og Grikklands og má búast við því að rétturinn seljist til fleiri stöðva um heim allan á MIPCOM. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur.
Tengdar fréttir Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15 Reyðarfjörður fullkominn fyrir Fortitude Framleiðandi þáttanna segir að erfitt hafi verið að spá fyrir um veðrið á meðan á tökum stóð. 4. september 2014 16:30 Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19 Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39 Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52 Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15
Reyðarfjörður fullkominn fyrir Fortitude Framleiðandi þáttanna segir að erfitt hafi verið að spá fyrir um veðrið á meðan á tökum stóð. 4. september 2014 16:30
Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19
Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39
Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52
Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30