Franskur hagfræðingur fær Nóbelsverðlaun Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2014 11:12 Mynd/Nobelprize.org Hinn 61 árs Jean Tirole fær hagfræðiverðlaun Nóbels fyrir greiningu sína á markaðsstyrk og reglugerðum. Þetta var kynnt í dag, en hann er þriðji Frakkinn sem hlýtur hagfræðiverðlaunin og er einn af áhrifamestu hagfræðingum okkar tíma. Rannsóknir hans hafa samkvæmt Nóbelsnefndinni varpað ljósi á hvernig mögulegt er að skilja og stýra mörkuðum með fáum og stórum fyrirtækjum. Þannig hefur hann þróað leiðir til að stýra mörkuðum þar sem fákeppni ríkir, með löggjöf. Allt frá samskiptafyrirtækjum og bönkum. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38 Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00 Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15 Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40 Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17 Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40 Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54 Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Hinn 61 árs Jean Tirole fær hagfræðiverðlaun Nóbels fyrir greiningu sína á markaðsstyrk og reglugerðum. Þetta var kynnt í dag, en hann er þriðji Frakkinn sem hlýtur hagfræðiverðlaunin og er einn af áhrifamestu hagfræðingum okkar tíma. Rannsóknir hans hafa samkvæmt Nóbelsnefndinni varpað ljósi á hvernig mögulegt er að skilja og stýra mörkuðum með fáum og stórum fyrirtækjum. Þannig hefur hann þróað leiðir til að stýra mörkuðum þar sem fákeppni ríkir, með löggjöf. Allt frá samskiptafyrirtækjum og bönkum.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38 Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00 Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15 Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40 Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17 Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40 Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54 Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38
Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00
Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15
Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40
Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17
Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40
Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54
Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00