Jón Gnarr flytur til Houston Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr mun starfa við Rice háskólann í Houston. Jón Gnarr ætlar að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Houston í Texas á nýju ári. Fjölskyldan hefur fundið sér íbúð á góðum stað í borginni að sögn Jóns Gnarr og níu ára gamall sonur hans mun ganga í grunnskóla sem ber nafnið Edgar Allen Poe Elementary School. „Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri,“ segir Jón Gnarr á Facebook.Click here for an English version. Óvíst hefur verið hvað borgarstjórinn fyrrverandi ætlaði að taka sér fyrir hendur í kjölfar þess að kjörtímabili hans sem borgarstjóri í Reykjavík lauk í júní. Jón var í Austin í Texas í ágúst þar sem hann tók þátt í Out Of Bound grínhátíðinni. Nú er óhætt að segja að hann sé að taka öllu stærra skref í átt til suðurríkisins.Jón greindi frá því í viðtali við Vice í maí að hann hefði það á tilfinningunni að hann væri á leiðinni til Texas. „Fólk segir að það trúi ekki á tilviljanir. Ég geri það. Ég trúi ekki á guð en það er eitthvað við tilviljanir. Ég er heillaður af þeim. Ég er ekki viss hvort ég hafi sjálfstæðan vilja og ég er heldur ekki viss hvort heilinn minn sé búinn að taka ákvörðun um næsta skref. En ég hef skrýtna tilfinningu, sem er fáránlegt, að heilinn á mér ætli að senda mig til Texas. Ég hef aldrei komið þangað. Texas er svipað og Mordor í huga mér, eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Jón í viðtalinu aðspurður hvað tæki við að loknu kjörtímabilinu. Þá hefur Jón endurtekið verið spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann hefur aldrei svarað þeirri spurningu neitandi. Jón greinir ekki frá því hver tilgangurinn með flutningunum sé. Á útgáfusíðu í Dallas er greint frá því að Jóni hafi verið boðin „Artist-in-Residence“ staða við Rice háskólann í Houston frá 14. janúar. Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29 Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Sjáðu myndbandið. 16. september 2014 15:30 Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Jón Gnarr ætlar að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Houston í Texas á nýju ári. Fjölskyldan hefur fundið sér íbúð á góðum stað í borginni að sögn Jóns Gnarr og níu ára gamall sonur hans mun ganga í grunnskóla sem ber nafnið Edgar Allen Poe Elementary School. „Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri,“ segir Jón Gnarr á Facebook.Click here for an English version. Óvíst hefur verið hvað borgarstjórinn fyrrverandi ætlaði að taka sér fyrir hendur í kjölfar þess að kjörtímabili hans sem borgarstjóri í Reykjavík lauk í júní. Jón var í Austin í Texas í ágúst þar sem hann tók þátt í Out Of Bound grínhátíðinni. Nú er óhætt að segja að hann sé að taka öllu stærra skref í átt til suðurríkisins.Jón greindi frá því í viðtali við Vice í maí að hann hefði það á tilfinningunni að hann væri á leiðinni til Texas. „Fólk segir að það trúi ekki á tilviljanir. Ég geri það. Ég trúi ekki á guð en það er eitthvað við tilviljanir. Ég er heillaður af þeim. Ég er ekki viss hvort ég hafi sjálfstæðan vilja og ég er heldur ekki viss hvort heilinn minn sé búinn að taka ákvörðun um næsta skref. En ég hef skrýtna tilfinningu, sem er fáránlegt, að heilinn á mér ætli að senda mig til Texas. Ég hef aldrei komið þangað. Texas er svipað og Mordor í huga mér, eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Jón í viðtalinu aðspurður hvað tæki við að loknu kjörtímabilinu. Þá hefur Jón endurtekið verið spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann hefur aldrei svarað þeirri spurningu neitandi. Jón greinir ekki frá því hver tilgangurinn með flutningunum sé. Á útgáfusíðu í Dallas er greint frá því að Jóni hafi verið boðin „Artist-in-Residence“ staða við Rice háskólann í Houston frá 14. janúar.
Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29 Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Sjáðu myndbandið. 16. september 2014 15:30 Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15
Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35
Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00
Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29
Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27
Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27