Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 21:29 Vísir/Valli Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, var niðurlútur eftir 3-0 tap gegn Íslandi á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í kvöld. „Ísland er með frábært lið og það kom mér ekki á óvart,“ sagði Pahars. „Það er erfitt að spila gegn þeim og þannig var það í dag. Þeir eru með góða leikmenn sem eru betri en okkar leikmenn í dag. Svo einfalt er það.“ Lettland missti mann af velli með rautt spjald í stöðunni 0-0 en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði skömmu síðar eftir þungar sóknarleikur íslenska liðsins. „Það er erfitt að tala eftir svona leik. Við vissum að þeir myndu vera meira með boltann og beita háum fyrirgjöfum inn í teig. Við vorum ekki hræddir við það - við vorum tilbúnir.“ „En þegar þeir sáu að fyrirgjafirnar voru ekki að hjálpa þeim þá breyttu þeir til. Ísland færði til leikmenn, breytti um leikaðferð en það gekk ekkert hjá þeim. Þar til að rauða spjaldið kom. Það virkaði mjög vel fyrir þá.“ „Að vera manni færri gegn svona góðu liði er erfitt. En ég vil ekki koma með neinar afsakanir. Við hefðum getað spilað betur. Við töpuðum mörgum auðveldum boltum og spilið hjá okkur var ekkert. Það er erfitt að ná góðum úrslitin þegar spilamennskan er svona.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, var niðurlútur eftir 3-0 tap gegn Íslandi á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í kvöld. „Ísland er með frábært lið og það kom mér ekki á óvart,“ sagði Pahars. „Það er erfitt að spila gegn þeim og þannig var það í dag. Þeir eru með góða leikmenn sem eru betri en okkar leikmenn í dag. Svo einfalt er það.“ Lettland missti mann af velli með rautt spjald í stöðunni 0-0 en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði skömmu síðar eftir þungar sóknarleikur íslenska liðsins. „Það er erfitt að tala eftir svona leik. Við vissum að þeir myndu vera meira með boltann og beita háum fyrirgjöfum inn í teig. Við vorum ekki hræddir við það - við vorum tilbúnir.“ „En þegar þeir sáu að fyrirgjafirnar voru ekki að hjálpa þeim þá breyttu þeir til. Ísland færði til leikmenn, breytti um leikaðferð en það gekk ekkert hjá þeim. Þar til að rauða spjaldið kom. Það virkaði mjög vel fyrir þá.“ „Að vera manni færri gegn svona góðu liði er erfitt. En ég vil ekki koma með neinar afsakanir. Við hefðum getað spilað betur. Við töpuðum mörgum auðveldum boltum og spilið hjá okkur var ekkert. Það er erfitt að ná góðum úrslitin þegar spilamennskan er svona.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30