Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 21:29 Vísir/Valli Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, var niðurlútur eftir 3-0 tap gegn Íslandi á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í kvöld. „Ísland er með frábært lið og það kom mér ekki á óvart,“ sagði Pahars. „Það er erfitt að spila gegn þeim og þannig var það í dag. Þeir eru með góða leikmenn sem eru betri en okkar leikmenn í dag. Svo einfalt er það.“ Lettland missti mann af velli með rautt spjald í stöðunni 0-0 en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði skömmu síðar eftir þungar sóknarleikur íslenska liðsins. „Það er erfitt að tala eftir svona leik. Við vissum að þeir myndu vera meira með boltann og beita háum fyrirgjöfum inn í teig. Við vorum ekki hræddir við það - við vorum tilbúnir.“ „En þegar þeir sáu að fyrirgjafirnar voru ekki að hjálpa þeim þá breyttu þeir til. Ísland færði til leikmenn, breytti um leikaðferð en það gekk ekkert hjá þeim. Þar til að rauða spjaldið kom. Það virkaði mjög vel fyrir þá.“ „Að vera manni færri gegn svona góðu liði er erfitt. En ég vil ekki koma með neinar afsakanir. Við hefðum getað spilað betur. Við töpuðum mörgum auðveldum boltum og spilið hjá okkur var ekkert. Það er erfitt að ná góðum úrslitin þegar spilamennskan er svona.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, var niðurlútur eftir 3-0 tap gegn Íslandi á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í kvöld. „Ísland er með frábært lið og það kom mér ekki á óvart,“ sagði Pahars. „Það er erfitt að spila gegn þeim og þannig var það í dag. Þeir eru með góða leikmenn sem eru betri en okkar leikmenn í dag. Svo einfalt er það.“ Lettland missti mann af velli með rautt spjald í stöðunni 0-0 en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði skömmu síðar eftir þungar sóknarleikur íslenska liðsins. „Það er erfitt að tala eftir svona leik. Við vissum að þeir myndu vera meira með boltann og beita háum fyrirgjöfum inn í teig. Við vorum ekki hræddir við það - við vorum tilbúnir.“ „En þegar þeir sáu að fyrirgjafirnar voru ekki að hjálpa þeim þá breyttu þeir til. Ísland færði til leikmenn, breytti um leikaðferð en það gekk ekkert hjá þeim. Þar til að rauða spjaldið kom. Það virkaði mjög vel fyrir þá.“ „Að vera manni færri gegn svona góðu liði er erfitt. En ég vil ekki koma með neinar afsakanir. Við hefðum getað spilað betur. Við töpuðum mörgum auðveldum boltum og spilið hjá okkur var ekkert. Það er erfitt að ná góðum úrslitin þegar spilamennskan er svona.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30