„Spítali verður ekki rekinn án lækna“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 10. október 2014 18:43 Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum hefur þungar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum lækna og skurðlækna, sem samþykktu verfallsboðun með miklum meirihluta í vikunni. „Atburðir eins og þessir valda á allan hátt auknu álagi á spítalann. Þetta er mjög slæm staða að vera í“, segir Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á LSH. Verkfallsréttur lækna er takmarkaður en lögum samkvæmt verður veikustu sjúklingunum tryggð nauðsynleg þjónusta. Félagsmenn í Læknafélagi Íslands verða aldrei samtímis í verkfalli, en um er að ræða fimm fjögurra daga verkfallslotur á tveggja vikra fresti frá og með 27 október. Sama fyrirkomulag verður á verkfallslotum félagsmanna í skurðlæknafélaginu, en þær verða þrjár frá og með fjórða nóvember. Það er því ljóst að verkföllin munu skarast, en Ólafur segir stjórn Landspítalans þegar hafa hafið vinnu við gerð viðbragsðáætlunar með tilliti til öryggismála vegna þessa. „Við erum að byrja þennan undirbúning, en það kostar mikla vinnu og mikla fyrirhöfn að stilla þetta allt saman. Það er alveg ljóst að spítali verður ekki rekinn án lækna,“ segir Ólafur. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, segir að þjóðarsátt þurfi að nást um að læknastéttin verði samkeppnishæf við nágrannaríkin. „Ég tel að við eigum, og hef talað fyrir því, að vera samkeppnisfær á sviði heilbrigðisvísinda og starfsmannahaldi á við önnur Norðurlönd. Raunar er það inni í stjórnarsáttmálanum okkar og ég tel það sameiginlegt verkefni okkar Íslendinga að búa svo um hnútana að þannig sé,“ segir Kristján. Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Sjá meira
Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum hefur þungar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum lækna og skurðlækna, sem samþykktu verfallsboðun með miklum meirihluta í vikunni. „Atburðir eins og þessir valda á allan hátt auknu álagi á spítalann. Þetta er mjög slæm staða að vera í“, segir Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á LSH. Verkfallsréttur lækna er takmarkaður en lögum samkvæmt verður veikustu sjúklingunum tryggð nauðsynleg þjónusta. Félagsmenn í Læknafélagi Íslands verða aldrei samtímis í verkfalli, en um er að ræða fimm fjögurra daga verkfallslotur á tveggja vikra fresti frá og með 27 október. Sama fyrirkomulag verður á verkfallslotum félagsmanna í skurðlæknafélaginu, en þær verða þrjár frá og með fjórða nóvember. Það er því ljóst að verkföllin munu skarast, en Ólafur segir stjórn Landspítalans þegar hafa hafið vinnu við gerð viðbragsðáætlunar með tilliti til öryggismála vegna þessa. „Við erum að byrja þennan undirbúning, en það kostar mikla vinnu og mikla fyrirhöfn að stilla þetta allt saman. Það er alveg ljóst að spítali verður ekki rekinn án lækna,“ segir Ólafur. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, segir að þjóðarsátt þurfi að nást um að læknastéttin verði samkeppnishæf við nágrannaríkin. „Ég tel að við eigum, og hef talað fyrir því, að vera samkeppnisfær á sviði heilbrigðisvísinda og starfsmannahaldi á við önnur Norðurlönd. Raunar er það inni í stjórnarsáttmálanum okkar og ég tel það sameiginlegt verkefni okkar Íslendinga að búa svo um hnútana að þannig sé,“ segir Kristján.
Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Sjá meira