Sölvi Fannar við EasyJet: „Why do you not call your cabin baggage: cabbage?“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2014 13:00 Framkvæmdastjórinn, leikarinn, einkaþjálfarinn, fyrirlesarinn, rithöfundurinn, ljóðskáldið, tónlistarmaðurinn og dansarinn Sölvi Fannar brá á það ráð að senda uppástungu til lággjaldaflugfélagsins EasyJet fyrir stuttu. „Why do you not call your cabin baggage: cabbage?“ sendi Sölvi til flugfélagsins en á íslensku mætti þýða það sem: Af hverju kallið þið ekki farangur í farþegarými kál? Leikur Sölvi sér þarna með enskuna. Fyrirspurn Sölva er á vefsíðunni 9gag en inni á síðunni enda alls kyns fyndnar myndir og myndbönd alls staðar að úr heiminum. En hver setti fyrirspurnina þar inn? „Það var nú reyndar bara ég sjálfur, enda kann ég vel að meta þegar fólk hefur fyrir því að koma öðrum til að hlæja. En ég hafði engan veginn hugleitt að þetta myndi enda á 9gag þegar ég skrifaði þeim á EasyJet uppástunguna, sem ég sendi inn í gegnum þjónustuverið. Síðar var mér bent á það, af erlendum vini mínum reyndar, að það gæti verið fyndið, fyrir einhverja alla vega, að setja þetta inn á 9gag,“ segir Sölvi glaður í bragði. Sölvi hefur aðeins fengið sjálfvirkt svar frá flugfélaginu þar sem þakkað er fyrir uppástunguna. Ekkert persónulegt svar er komið enda gefa forsvarsmenn flugfélagsins sér hálfan mánuð til að svara. En vonast Sölvi ekki til að EasyJet breyti orðalagi sínu til að gleðja flugfarþega? „Ég ætla rétt að vona það! Það yrði alla vega til þess að vekja verulega athygli,“ segir hann. En af hverju sendi hann fyrirspurnina? „Ég er frekar „spontant“ og þegar mér dettur eitthvað svona í hug þá bara kýli ég á það.“ Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Framkvæmdastjórinn, leikarinn, einkaþjálfarinn, fyrirlesarinn, rithöfundurinn, ljóðskáldið, tónlistarmaðurinn og dansarinn Sölvi Fannar brá á það ráð að senda uppástungu til lággjaldaflugfélagsins EasyJet fyrir stuttu. „Why do you not call your cabin baggage: cabbage?“ sendi Sölvi til flugfélagsins en á íslensku mætti þýða það sem: Af hverju kallið þið ekki farangur í farþegarými kál? Leikur Sölvi sér þarna með enskuna. Fyrirspurn Sölva er á vefsíðunni 9gag en inni á síðunni enda alls kyns fyndnar myndir og myndbönd alls staðar að úr heiminum. En hver setti fyrirspurnina þar inn? „Það var nú reyndar bara ég sjálfur, enda kann ég vel að meta þegar fólk hefur fyrir því að koma öðrum til að hlæja. En ég hafði engan veginn hugleitt að þetta myndi enda á 9gag þegar ég skrifaði þeim á EasyJet uppástunguna, sem ég sendi inn í gegnum þjónustuverið. Síðar var mér bent á það, af erlendum vini mínum reyndar, að það gæti verið fyndið, fyrir einhverja alla vega, að setja þetta inn á 9gag,“ segir Sölvi glaður í bragði. Sölvi hefur aðeins fengið sjálfvirkt svar frá flugfélaginu þar sem þakkað er fyrir uppástunguna. Ekkert persónulegt svar er komið enda gefa forsvarsmenn flugfélagsins sér hálfan mánuð til að svara. En vonast Sölvi ekki til að EasyJet breyti orðalagi sínu til að gleðja flugfarþega? „Ég ætla rétt að vona það! Það yrði alla vega til þess að vekja verulega athygli,“ segir hann. En af hverju sendi hann fyrirspurnina? „Ég er frekar „spontant“ og þegar mér dettur eitthvað svona í hug þá bara kýli ég á það.“
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira