Vignir: Var í skrýtnu félagi með skrýtinn þjálfara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2014 11:30 Vignir í leik með Minden á síðustu leiktíð. Vísir/Getty Línumaðurinn Vignir Svavarsson segist hæstánægður með að vera kominn aftur til Danmerkur eftir sex ára dvöl í Þýskalandi. Vignir gekk í sumar í raðir Midtjylland frá þýska liðinu Minden. „Ég átti erfitt ár í fyrra. Þá var ég hjá skrýtnu félagi og með skrýtinn þjálfara. En ég er búinn að finna gleðina á ný,“ sagði Vignir í samtali við Vísi en hann verður í eldlínunni með landsliði Íslands sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2016 í kvöld. Vignir var að glíma talsvert við meiðsli á síðustu leiktíð auk þess sem hann fékk ekki mikið að spila hjá þjálfaranum Goran Perkovac.Hann ákvað því að snúa aftur til Danmerkur þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn árið 2005 er hann gekk í raðir Skjern. Aron Kristjánsson, núverandi landsliðsþjálfari, var þá þjálfari liðsins. Vignir spilar nú með Midtjylland sem er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni og segir byrjunina á tímabilinu hafa verið vonum framar. „Við erum með lið sem getur unnið alla en líka tapað fyrir öllum liðum ef við hittum ekki á réttan dag. En einbeitingin hjá okkur hefur verið góð og við erum í öðru sæti deildarinnar. Það eru allir sáttir við það.“ Landsliðið kemur nú saman fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2016 en strákarnir mæta Ísrael í Laugardalshöllinni í kvöld. Það verður fyrsti landsleikurinn eftir Bosníuleikina í júní þar sem Íslands varð af þátttökurétti á HM í Katar.Vignir í leik á EM í Danmörku fyrr á þessu ári.Vísir/Daníel„Það er alltaf gaman að hitta strákana og það er góður andi á æfingunum. Við vorum allir mjög ósáttir við hvernig þetta fór í sumar en við ætlum að nýta tækifærið, byrja á núlli og sýna hvað við getum.“ „Frammistaðan í leikjunum gegn Bosníu var hvorki falleg né okkur til sóma. Við vorum allir brjálaðir og hundsvekktir í allt sumar. En nú er það bara búið og ekkert við því að gera.“ „Þetta snýst bara um hvað við getum gert næst og það er að tryggja okkur inn á EM.“ Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15 „Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45 Aron tafðist í Svíþjóð Biluð flugvél seinkaði komu Arons Rafns til landsins. 28. október 2014 06:00 Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00 Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15 Heimir íhugar að taka fram skóna - Atli orðaður við starfið Það gætu orðið breytingar hjá Akureyri handboltafélagi á næstu dögum. 28. október 2014 15:52 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Línumaðurinn Vignir Svavarsson segist hæstánægður með að vera kominn aftur til Danmerkur eftir sex ára dvöl í Þýskalandi. Vignir gekk í sumar í raðir Midtjylland frá þýska liðinu Minden. „Ég átti erfitt ár í fyrra. Þá var ég hjá skrýtnu félagi og með skrýtinn þjálfara. En ég er búinn að finna gleðina á ný,“ sagði Vignir í samtali við Vísi en hann verður í eldlínunni með landsliði Íslands sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2016 í kvöld. Vignir var að glíma talsvert við meiðsli á síðustu leiktíð auk þess sem hann fékk ekki mikið að spila hjá þjálfaranum Goran Perkovac.Hann ákvað því að snúa aftur til Danmerkur þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn árið 2005 er hann gekk í raðir Skjern. Aron Kristjánsson, núverandi landsliðsþjálfari, var þá þjálfari liðsins. Vignir spilar nú með Midtjylland sem er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni og segir byrjunina á tímabilinu hafa verið vonum framar. „Við erum með lið sem getur unnið alla en líka tapað fyrir öllum liðum ef við hittum ekki á réttan dag. En einbeitingin hjá okkur hefur verið góð og við erum í öðru sæti deildarinnar. Það eru allir sáttir við það.“ Landsliðið kemur nú saman fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2016 en strákarnir mæta Ísrael í Laugardalshöllinni í kvöld. Það verður fyrsti landsleikurinn eftir Bosníuleikina í júní þar sem Íslands varð af þátttökurétti á HM í Katar.Vignir í leik á EM í Danmörku fyrr á þessu ári.Vísir/Daníel„Það er alltaf gaman að hitta strákana og það er góður andi á æfingunum. Við vorum allir mjög ósáttir við hvernig þetta fór í sumar en við ætlum að nýta tækifærið, byrja á núlli og sýna hvað við getum.“ „Frammistaðan í leikjunum gegn Bosníu var hvorki falleg né okkur til sóma. Við vorum allir brjálaðir og hundsvekktir í allt sumar. En nú er það bara búið og ekkert við því að gera.“ „Þetta snýst bara um hvað við getum gert næst og það er að tryggja okkur inn á EM.“
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15 „Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45 Aron tafðist í Svíþjóð Biluð flugvél seinkaði komu Arons Rafns til landsins. 28. október 2014 06:00 Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00 Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15 Heimir íhugar að taka fram skóna - Atli orðaður við starfið Það gætu orðið breytingar hjá Akureyri handboltafélagi á næstu dögum. 28. október 2014 15:52 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15
„Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45
Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00
Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15
Heimir íhugar að taka fram skóna - Atli orðaður við starfið Það gætu orðið breytingar hjá Akureyri handboltafélagi á næstu dögum. 28. október 2014 15:52