Einstaklega flott stuttmynd tekin upp á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2014 14:30 Stuttmyndin er tekin upp á Íslandi. Skjáskot Stuttmyndin Ambition sem gerð er af leikstjóranum Tomek Baginksi í samstarfi við Evrópsku geimferðastofnunina, fjallar um verkefni geimfars ESA, Rosettu. Sem skotið var á loft árið 2004. Myndin var tekin upp á Íslandi og framleidd í Póllandi. Í stuttmyndinni sem gerist í fjarlægri framtíð á annarri plánetu, eru ung kona og lærimeistari hennar að reyna að skapa sólkerfi úr auðn. Lærimeistarinn er leikinn af Aiden Gillen, sem flestir Íslendingar ættu að kannast við sem Little Finger eða Lord Baelish úr Game of Thrones. Þau tala um að Rosetta hafi varpað ljósi á mögulegan uppruna vatns og lífs á jörðinni, en vangaveltur eru uppi um að vatn hafi komið til jarðarinnar með halastjörnum og jafnvel líf einnig. Óhætt er að segja að stuttumynd sé einstaklega flott en hún var sýnd á kvikmyndahátíðinni „Sci-Fi: Days of Fear and Wonder“ í London í síðustu viku. Reynt verður að varpa lenda könnunarfarinu Philea úr geimfarinu Rosettu og láta það lenda á halastjörnunni 67P/Chuyumov Gerasimenko þann 12. nóvember næstkomandi.Skjáskot Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Halastjarna lyktar eins og fyllibytta og úldin egg í hestahlöðu Evrópsk geimflaug á braut um fjarlæga halastjörnu hefur svarað spurningu sem brunnið hefur á vörum fólks í lengri tíma. Hvernig er lyktin af halastjörnum? 26. október 2014 14:56 Áratugslöngum leiðangri að ljúka Könnunarfari verður varpað úr geimfarinu Rosetta á halastjörnu sem geimfarið hefur elt frá árinu 2004. 26. september 2014 23:35 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stuttmyndin Ambition sem gerð er af leikstjóranum Tomek Baginksi í samstarfi við Evrópsku geimferðastofnunina, fjallar um verkefni geimfars ESA, Rosettu. Sem skotið var á loft árið 2004. Myndin var tekin upp á Íslandi og framleidd í Póllandi. Í stuttmyndinni sem gerist í fjarlægri framtíð á annarri plánetu, eru ung kona og lærimeistari hennar að reyna að skapa sólkerfi úr auðn. Lærimeistarinn er leikinn af Aiden Gillen, sem flestir Íslendingar ættu að kannast við sem Little Finger eða Lord Baelish úr Game of Thrones. Þau tala um að Rosetta hafi varpað ljósi á mögulegan uppruna vatns og lífs á jörðinni, en vangaveltur eru uppi um að vatn hafi komið til jarðarinnar með halastjörnum og jafnvel líf einnig. Óhætt er að segja að stuttumynd sé einstaklega flott en hún var sýnd á kvikmyndahátíðinni „Sci-Fi: Days of Fear and Wonder“ í London í síðustu viku. Reynt verður að varpa lenda könnunarfarinu Philea úr geimfarinu Rosettu og láta það lenda á halastjörnunni 67P/Chuyumov Gerasimenko þann 12. nóvember næstkomandi.Skjáskot
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Halastjarna lyktar eins og fyllibytta og úldin egg í hestahlöðu Evrópsk geimflaug á braut um fjarlæga halastjörnu hefur svarað spurningu sem brunnið hefur á vörum fólks í lengri tíma. Hvernig er lyktin af halastjörnum? 26. október 2014 14:56 Áratugslöngum leiðangri að ljúka Könnunarfari verður varpað úr geimfarinu Rosetta á halastjörnu sem geimfarið hefur elt frá árinu 2004. 26. september 2014 23:35 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Halastjarna lyktar eins og fyllibytta og úldin egg í hestahlöðu Evrópsk geimflaug á braut um fjarlæga halastjörnu hefur svarað spurningu sem brunnið hefur á vörum fólks í lengri tíma. Hvernig er lyktin af halastjörnum? 26. október 2014 14:56
Áratugslöngum leiðangri að ljúka Könnunarfari verður varpað úr geimfarinu Rosetta á halastjörnu sem geimfarið hefur elt frá árinu 2004. 26. september 2014 23:35
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein