Lögreglan vöruð við eldvörpu í mótmælunum árið 2009 Bjarki Ármannsson skrifar 27. október 2014 23:12 Samantekt um aðgerðir lögreglu í búsáhaldarbyltingunni er nýútkomin. Vísir/Anton Fram kemur í nýútkominni samantekt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir í búsáhaldarbyltingunni að í janúar 2009 hafi lögreglu borist tilkynning um að búið væri að smíða „einhvers konar eldvörpu með plexiglers varnarskyldi “ sem nota ætti gegn lögreglu við mótmæli á Austurvelli. Lögreglumönnum hafi verið gert að hafa þetta í huga. Samkvæmt skýrslunni hafði almennur borgari samband við lögregluna og sagðist hafa heyrt á tali tveggja manna í Húsasmiðjunni í Grafarvogi að verið væri að prufa slíka græju í Breiðholtshverfi. Mennirnir tveir hafi ekki sjálfir staðið að smíðinni en að annar þeirra þekkti til þeirra sem það gerðu. Talið var að verslunarstjóri Húsasmiðjunnar gæti komið lögreglu á sporið um hverjir þessir menn væru. Fjallað er nokkrum sinnum í skýrslunni um ýmis konar sprengiefni. Sagt er frá því að rörasprengja hafi fundist í Alþingisgarðinum á annan í jólum árið 2008, að heyrst hafi að mótmælendur væru mögulega með molotoff-sprengjur þann 20. janúar 2009 og að lögregla hafi verið grýtt með „heimatilbúnum sprengjum“ sama dag. Þá er greint frá því að þann 23. janúar sama ár hafi lögregla veitt „alvarlegt tiltal“ manni sem var að sprengja þurríssprengjur á Austurvelli til þess að framkalla hávaða. Í kjölfarið er stuttlega útskýrt í skýrslunni hvernig slík sprengja er búin til. Tengdar fréttir Yfirmenn lögreglu á fundi í Hvalfirði þegar upp úr sauð Nokkrir yfirmenn lögreglu sátu fund í Hvalfirði þegar upp úr sauð í Búsáhaldabyltingunni fyrir setningu Alþingis í janúar 2009. Lögreglustjóra hafði þó verið bent á hugsanlega væri rétt að senda þá ekki út úr bænum á þessum tímapunkti. 25. október 2014 12:52 „Það er allt orðið vitlaust í bænum“ Lögreglumaður lýsir upplifun sinni af mótmælunum við Hótel Borg á gamlársdag 2008. 26. október 2014 12:02 Grjótið sem rigndi yfir lögreglu frá tíma Ingólfs Arnarsonar Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt Geirs Jóns Þórissonar um skipulag lögreglu við mótmæli landsmanna frá 2008 til 2011. 26. október 2014 09:45 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Fram kemur í nýútkominni samantekt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir í búsáhaldarbyltingunni að í janúar 2009 hafi lögreglu borist tilkynning um að búið væri að smíða „einhvers konar eldvörpu með plexiglers varnarskyldi “ sem nota ætti gegn lögreglu við mótmæli á Austurvelli. Lögreglumönnum hafi verið gert að hafa þetta í huga. Samkvæmt skýrslunni hafði almennur borgari samband við lögregluna og sagðist hafa heyrt á tali tveggja manna í Húsasmiðjunni í Grafarvogi að verið væri að prufa slíka græju í Breiðholtshverfi. Mennirnir tveir hafi ekki sjálfir staðið að smíðinni en að annar þeirra þekkti til þeirra sem það gerðu. Talið var að verslunarstjóri Húsasmiðjunnar gæti komið lögreglu á sporið um hverjir þessir menn væru. Fjallað er nokkrum sinnum í skýrslunni um ýmis konar sprengiefni. Sagt er frá því að rörasprengja hafi fundist í Alþingisgarðinum á annan í jólum árið 2008, að heyrst hafi að mótmælendur væru mögulega með molotoff-sprengjur þann 20. janúar 2009 og að lögregla hafi verið grýtt með „heimatilbúnum sprengjum“ sama dag. Þá er greint frá því að þann 23. janúar sama ár hafi lögregla veitt „alvarlegt tiltal“ manni sem var að sprengja þurríssprengjur á Austurvelli til þess að framkalla hávaða. Í kjölfarið er stuttlega útskýrt í skýrslunni hvernig slík sprengja er búin til.
Tengdar fréttir Yfirmenn lögreglu á fundi í Hvalfirði þegar upp úr sauð Nokkrir yfirmenn lögreglu sátu fund í Hvalfirði þegar upp úr sauð í Búsáhaldabyltingunni fyrir setningu Alþingis í janúar 2009. Lögreglustjóra hafði þó verið bent á hugsanlega væri rétt að senda þá ekki út úr bænum á þessum tímapunkti. 25. október 2014 12:52 „Það er allt orðið vitlaust í bænum“ Lögreglumaður lýsir upplifun sinni af mótmælunum við Hótel Borg á gamlársdag 2008. 26. október 2014 12:02 Grjótið sem rigndi yfir lögreglu frá tíma Ingólfs Arnarsonar Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt Geirs Jóns Þórissonar um skipulag lögreglu við mótmæli landsmanna frá 2008 til 2011. 26. október 2014 09:45 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Yfirmenn lögreglu á fundi í Hvalfirði þegar upp úr sauð Nokkrir yfirmenn lögreglu sátu fund í Hvalfirði þegar upp úr sauð í Búsáhaldabyltingunni fyrir setningu Alþingis í janúar 2009. Lögreglustjóra hafði þó verið bent á hugsanlega væri rétt að senda þá ekki út úr bænum á þessum tímapunkti. 25. október 2014 12:52
„Það er allt orðið vitlaust í bænum“ Lögreglumaður lýsir upplifun sinni af mótmælunum við Hótel Borg á gamlársdag 2008. 26. október 2014 12:02
Grjótið sem rigndi yfir lögreglu frá tíma Ingólfs Arnarsonar Þetta er meðal þess sem fram kemur í samantekt Geirs Jóns Þórissonar um skipulag lögreglu við mótmæli landsmanna frá 2008 til 2011. 26. október 2014 09:45