Gametíví snýr aftur á Vísi 27. október 2014 16:45 Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni. Þessi umfjöllun mun stóreflast í næstu viku þegar bræðurnir í Gametíví, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, snúa aftur. Gametíví fer aftur í loftið þriðjudaginn 4. nóvember og verður hann með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna þrjú til fjögur atriði á Vísi í hverri viku. Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis. Gametíví hefst aftur á Vísi í næstu viku en þangað til er hægt að lesa tölvuleikjafréttir á Leikjavísi. Post by GameTíví. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni. Þessi umfjöllun mun stóreflast í næstu viku þegar bræðurnir í Gametíví, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, snúa aftur. Gametíví fer aftur í loftið þriðjudaginn 4. nóvember og verður hann með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna þrjú til fjögur atriði á Vísi í hverri viku. Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis. Gametíví hefst aftur á Vísi í næstu viku en þangað til er hægt að lesa tölvuleikjafréttir á Leikjavísi. Post by GameTíví.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira