Lífið

Óvenjuleg dýfingakeppni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Þeir Egill og Nökkvi í Áttunni á Bravó kepptu í dýfingum í síðasta þætti en það var liður í Ólympíuleikum Áttunnar.

Dýfur strákanna eru ekkert sérstaklega glæsilegar eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði.

En að lokum stóð annar þeirra upp sem sigurvegari og þeir sem vilja vita hvor það var þurfa að horfa á myndbrotið.


Tengdar fréttir

Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar

"Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.