Þeir Egill og Nökkvi í Áttunni á Bravó kepptu í dýfingum í síðasta þætti en það var liður í Ólympíuleikum Áttunnar.
Dýfur strákanna eru ekkert sérstaklega glæsilegar eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði.
En að lokum stóð annar þeirra upp sem sigurvegari og þeir sem vilja vita hvor það var þurfa að horfa á myndbrotið.
Stjarnan
KR