Svíar sannfærðir að um kafbát hafi verið að ræða Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2014 12:46 Vísir/AFP Svíar eru enn sannfærðir um að kafbátur annars ríkis hafi verið á ferðinni við Stokkhólm, en allri leit var hætt í dag. Leitin hefur þá staðið yfir í viku. Byrjað var að draga úr leitinni á miðvikudaginn. „Okkar mat er að það hafi verið minnst einn,“ sagði Anders Grenstad, aðmíráll, og bætti við að líklega væri báturinn núna farinn af svæðinu. Þetta er í fyrsta sinn sem gefið er í skyn að fleiri en einn kafbátur hafi verið á ferðinni. Hann sagði á blaðamannafundi í dag að talið væri að erlendir aðilar hafi verið á ferðinni undir yfirborðinu við eyjaklasann í við Stokkhólm. Það sagði hann vera óásættanlegt. Skip, þyrlur og rúmlega 200 manns tóku þátt í leitinni, sem hófst eftir að fjöldi fólks taldi sig hafa séð eitthvað í sjónum nærri Stokkhólmi. Aðmírállinn útilokaði að um hefðbundin kafbát væri að ráða. Þrátt fyrir að yfirvöld í Svíþjóð hefur atvikið óneitanlega minnt á tíma Kalda stríðsins. Yfirvöld í Svíþjóð hafa ekki bendlað Rússa við málið, en því hefur verið haldið fram í fjölmiðlum að um rússneskan kafbát væri að ræða. Því hafa Rússar neitað og jafnvel hafa þeir sagt að hollenskur kafbátur hefði verið þar á ferð. Sem yfirvöld í Hollandi neituðu. „Ég vil ekki tjá mig um hvað Rússar hafa sagt. Ég hef ekki bent á neina þjóð,“ sagði aðmírállinn. Tengdar fréttir Leitarskipum siglt til hafnar en leit heldur áfram Leitin í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm heldur áfram á landi og í lofti. Viðbúnaður er enn mikill. 22. október 2014 13:12 Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49 Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02 Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29 Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29 Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55 Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Svíar eru enn sannfærðir um að kafbátur annars ríkis hafi verið á ferðinni við Stokkhólm, en allri leit var hætt í dag. Leitin hefur þá staðið yfir í viku. Byrjað var að draga úr leitinni á miðvikudaginn. „Okkar mat er að það hafi verið minnst einn,“ sagði Anders Grenstad, aðmíráll, og bætti við að líklega væri báturinn núna farinn af svæðinu. Þetta er í fyrsta sinn sem gefið er í skyn að fleiri en einn kafbátur hafi verið á ferðinni. Hann sagði á blaðamannafundi í dag að talið væri að erlendir aðilar hafi verið á ferðinni undir yfirborðinu við eyjaklasann í við Stokkhólm. Það sagði hann vera óásættanlegt. Skip, þyrlur og rúmlega 200 manns tóku þátt í leitinni, sem hófst eftir að fjöldi fólks taldi sig hafa séð eitthvað í sjónum nærri Stokkhólmi. Aðmírállinn útilokaði að um hefðbundin kafbát væri að ráða. Þrátt fyrir að yfirvöld í Svíþjóð hefur atvikið óneitanlega minnt á tíma Kalda stríðsins. Yfirvöld í Svíþjóð hafa ekki bendlað Rússa við málið, en því hefur verið haldið fram í fjölmiðlum að um rússneskan kafbát væri að ræða. Því hafa Rússar neitað og jafnvel hafa þeir sagt að hollenskur kafbátur hefði verið þar á ferð. Sem yfirvöld í Hollandi neituðu. „Ég vil ekki tjá mig um hvað Rússar hafa sagt. Ég hef ekki bent á neina þjóð,“ sagði aðmírállinn.
Tengdar fréttir Leitarskipum siglt til hafnar en leit heldur áfram Leitin í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm heldur áfram á landi og í lofti. Viðbúnaður er enn mikill. 22. október 2014 13:12 Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49 Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02 Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29 Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29 Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55 Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Leitarskipum siglt til hafnar en leit heldur áfram Leitin í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm heldur áfram á landi og í lofti. Viðbúnaður er enn mikill. 22. október 2014 13:12
Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49
Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02
Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29
Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29
Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55
Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02