Polaris ofurbuggy Finnur Thorlacius skrifar 22. október 2014 10:37 Polaris sem flestir Íslendingar þekkja helst sem vélsleðaframleiðanda hafa nú framleitt buggy bíl sem virðist á því myndskeiði sem hér fylgir draumtæki þeirra sem vilja leika sér í mikilli ófærð. Bílinn kalla þeir Polaris RZR. Polaris hefur birt þetta stutta myndskeið af þessu ofurtæki, en hefur boðað birtingu á fullri leng þess í enda þessa mánaðar. Myndskeiðið sem hér sést er afar hratt klippt og nánast pirrandi að sjá ekki meira af getu þessa bíls, en þess meiri tilhlökkun er að sjá það í fullri lengd innan tíðar. Ekki kemur fram hvað buggy bíllinn mun kosta en víst má telja að margir verða áhugsamir um kaup á honum eftir að hafa séð þetta myndbrot. Það er ökumaðurinn RJ Anderson, hæfasti ökumaður heims á svona ökutækjum, sem ekur bílnum í myndskeiðinu. Bílar video Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent
Polaris sem flestir Íslendingar þekkja helst sem vélsleðaframleiðanda hafa nú framleitt buggy bíl sem virðist á því myndskeiði sem hér fylgir draumtæki þeirra sem vilja leika sér í mikilli ófærð. Bílinn kalla þeir Polaris RZR. Polaris hefur birt þetta stutta myndskeið af þessu ofurtæki, en hefur boðað birtingu á fullri leng þess í enda þessa mánaðar. Myndskeiðið sem hér sést er afar hratt klippt og nánast pirrandi að sjá ekki meira af getu þessa bíls, en þess meiri tilhlökkun er að sjá það í fullri lengd innan tíðar. Ekki kemur fram hvað buggy bíllinn mun kosta en víst má telja að margir verða áhugsamir um kaup á honum eftir að hafa séð þetta myndbrot. Það er ökumaðurinn RJ Anderson, hæfasti ökumaður heims á svona ökutækjum, sem ekur bílnum í myndskeiðinu.
Bílar video Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent