Framkvæmdastjóri Total lést í flugslysi Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2014 10:38 Christophe de Margerie tók við framkvæmdastjórastöðu Total árið 2007. Vísir/AFP Christophe de Margerie, framkvæmdastjóri franska olíurisans Total, lést í flugslysi í Moskvu í gærkvöldi. Í frétt BBC segir að flugvél fyrirtækisins hafi klesst á snjóruðningstæki og orðið alelda. Allir fjórir sem voru um borð í vélinni létust. Að sögn rússneskra fjölmiðla segir að maðurinn sem stýrði snjóruðningstækinu hafi verið ölvaður. De Margerie tók við framkvæmdastjórastöðu Total árið 2007 og var mikils metinn innan olíugeirans. Francois Hollande Frakklandsforseti segir í tilkynningu að Christophe de Margerie hafi helgað frönskum iðnaði lífi sínu, átt stóran þátt í að byggja upp fyrirtækið Total og gert það að einu af stærstu fyrirtækjum heims. Í tilkynningu frá Vladimír Pútín Rússlandsforseta segist hann hafa kunnið að meta viðskiptavit de Mergerie og hvernig hann vann meðal annars að bættum tvíhliða samskiptum Rússlands og Frakklands. De Margerie hóf störf hjá Total árið 1974 eftir að hann útskrifaðist frá Ecole Superieure de Commerce skólanum í París. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Christophe de Margerie, framkvæmdastjóri franska olíurisans Total, lést í flugslysi í Moskvu í gærkvöldi. Í frétt BBC segir að flugvél fyrirtækisins hafi klesst á snjóruðningstæki og orðið alelda. Allir fjórir sem voru um borð í vélinni létust. Að sögn rússneskra fjölmiðla segir að maðurinn sem stýrði snjóruðningstækinu hafi verið ölvaður. De Margerie tók við framkvæmdastjórastöðu Total árið 2007 og var mikils metinn innan olíugeirans. Francois Hollande Frakklandsforseti segir í tilkynningu að Christophe de Margerie hafi helgað frönskum iðnaði lífi sínu, átt stóran þátt í að byggja upp fyrirtækið Total og gert það að einu af stærstu fyrirtækjum heims. Í tilkynningu frá Vladimír Pútín Rússlandsforseta segist hann hafa kunnið að meta viðskiptavit de Mergerie og hvernig hann vann meðal annars að bættum tvíhliða samskiptum Rússlands og Frakklands. De Margerie hóf störf hjá Total árið 1974 eftir að hann útskrifaðist frá Ecole Superieure de Commerce skólanum í París.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira