Áhrifamiklir Ísraelar vildu sölsa undir sig .is lénið Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. október 2014 13:58 Jens Pétur Jensson, framkvæmdastjóri ISNIC. Á fundi umhverfs- og samgöngunefndar Alþingis í morgun kom fram að áhrifamiklir og fjársterkir aðilar frá Ísrael reyndu að fá lénið .is skráð á Ísrael. Á fundinum fullyrti einn gestur nefndarinnar þetta; Jens Pétur Jensen, framkvæmdastjóri ISNIC. Fyrirtækið ISNIC sér um skráningu léna með endinguna .is, sem er auðkenni Íslands á netinu. Ísrael er aftur á móti með endinguna .il, en Jens segir að áhrifamenn hafi einmitt viljað breyta því. Lokun forsvarsmanna ISNIC á lén sem keypt voru af samtökunum Íslamska ríkið var til umræðu á fundinum og var Jens einn af fjórum fulltrúum ISNIC. Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður nefndarinnar, spurði forsvarsmenn fyrirtækisins hvort þeir hefðu farið yfir landslög og fundið réttlætingu á ákvörðun á loka léninu þar. Hann sagði einnig að fólk hræddist mjög takmörkun á frelsi netsins eins og Kínverjar væru með. Steindór Dan Jensen, lögfræðingur ISNIC, sagði að menn innan fyrirtækisins hefðu vissulega kynnt sér landslög og vísaði í nokkrar greinar. Jens sagði að það væri ekki stefna fyrirtækisins að loka lénum. Hann sagði ákvörðunina algjörlega fordæmalausa. Hann sagði að stefna fyrirtækisins væri að verja lén með endingunni .is, sem væri auðkenni Íslands á netinu. Hann sagði að stefna Íslamska ríkisins (sem á ensku er kallað Islamic State og skamstafað IS) hafi verið að láta líta út fyrir að .is væri auðkenni samtakanna. Slíkt myndi rýra gildi .is lénsins. Hann benti á að áður hafi þetta verið reynt: „Mikið af mikilvægu fólki frá Ísrael hafði samband við okkur og ætlaði að markaðsetja .is fyrir Ísrael. Við stóðum bara fastir í fæturnar.“ Á fundinum kom fram að það taki langan tíma fyrir ríki að fá útlhutað lénum og þau þurfi að verja og vernda. Og var það hluti útskýringa sem forsvarsmenn ISNIC notuðu til þess að réttlæta þá ákvörðun að loka á Íslamska ríkið, eins og kom fram á Vísi fyrr í dag. Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45 Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11. október 2014 17:58 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Á fundi umhverfs- og samgöngunefndar Alþingis í morgun kom fram að áhrifamiklir og fjársterkir aðilar frá Ísrael reyndu að fá lénið .is skráð á Ísrael. Á fundinum fullyrti einn gestur nefndarinnar þetta; Jens Pétur Jensen, framkvæmdastjóri ISNIC. Fyrirtækið ISNIC sér um skráningu léna með endinguna .is, sem er auðkenni Íslands á netinu. Ísrael er aftur á móti með endinguna .il, en Jens segir að áhrifamenn hafi einmitt viljað breyta því. Lokun forsvarsmanna ISNIC á lén sem keypt voru af samtökunum Íslamska ríkið var til umræðu á fundinum og var Jens einn af fjórum fulltrúum ISNIC. Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður nefndarinnar, spurði forsvarsmenn fyrirtækisins hvort þeir hefðu farið yfir landslög og fundið réttlætingu á ákvörðun á loka léninu þar. Hann sagði einnig að fólk hræddist mjög takmörkun á frelsi netsins eins og Kínverjar væru með. Steindór Dan Jensen, lögfræðingur ISNIC, sagði að menn innan fyrirtækisins hefðu vissulega kynnt sér landslög og vísaði í nokkrar greinar. Jens sagði að það væri ekki stefna fyrirtækisins að loka lénum. Hann sagði ákvörðunina algjörlega fordæmalausa. Hann sagði að stefna fyrirtækisins væri að verja lén með endingunni .is, sem væri auðkenni Íslands á netinu. Hann sagði að stefna Íslamska ríkisins (sem á ensku er kallað Islamic State og skamstafað IS) hafi verið að láta líta út fyrir að .is væri auðkenni samtakanna. Slíkt myndi rýra gildi .is lénsins. Hann benti á að áður hafi þetta verið reynt: „Mikið af mikilvægu fólki frá Ísrael hafði samband við okkur og ætlaði að markaðsetja .is fyrir Ísrael. Við stóðum bara fastir í fæturnar.“ Á fundinum kom fram að það taki langan tíma fyrir ríki að fá útlhutað lénum og þau þurfi að verja og vernda. Og var það hluti útskýringa sem forsvarsmenn ISNIC notuðu til þess að réttlæta þá ákvörðun að loka á Íslamska ríkið, eins og kom fram á Vísi fyrr í dag.
Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45 Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11. október 2014 17:58 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00
Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06
Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45
Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11. október 2014 17:58
ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12
Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16
„Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31