Íslenska skíðalandsliðið í al-íslenskum fatnaði í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2014 16:00 Landsliðsfólkið Magnús Finnsson og Erla Ásgeirsdóttir brugðu á leik í dag með gínu klæddri nýja al-íslenska keppnisbúningnum. Vísir/Ernir Skíðasamband Íslands fór í dag yfir vetrarstarf sambandsins á blaðamannafundi og um leið voru landsliðshópar í alpagreinum og í skíðagöngu kynntir betur fyrir fjölmiðlamönnum. Á fundinum kom meðal annars fram að landsliðsfólkið í alpagreinum munu nú keppa í al-íslenskum fatnaði. Henson hefur séð um hönnun og framleiðslu á keppnisgalla landsliðsfólksins sem er í íslensku fánalitunum og merktur Íslandi. 66°Norður sér áfram um utanyfirfatnað íslenska landsliðsfólksins. „Við erum gríðarlega ánægð að vera með íslenskan fatnað. Við höfum lengi verið með samning við 66°Norður sem hafa verið mjög góðir styrktaraðilar fyrir okkur," sagði Jón Viðar Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Skíðasambands Íslands á fundinum. „Fyrir um einu og hálfu ári síðan þá fórum við í þróunarstarf með Henson varðandi keppnisgallana. Núna erum við klárir með keppnisgallann fyrir alpagreinaranar og verður vonandi tilbúinn líka fyrir skíðagöngufólkið fljótlega," sagði Jón Viðar. „Fatnaðurinn fyrir alpagreinafólkið okkar í vetur er því al-íslenskur og við erum gríðarlega stolt af því," sagði Jón Viðar. Íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig Sjá meira
Skíðasamband Íslands fór í dag yfir vetrarstarf sambandsins á blaðamannafundi og um leið voru landsliðshópar í alpagreinum og í skíðagöngu kynntir betur fyrir fjölmiðlamönnum. Á fundinum kom meðal annars fram að landsliðsfólkið í alpagreinum munu nú keppa í al-íslenskum fatnaði. Henson hefur séð um hönnun og framleiðslu á keppnisgalla landsliðsfólksins sem er í íslensku fánalitunum og merktur Íslandi. 66°Norður sér áfram um utanyfirfatnað íslenska landsliðsfólksins. „Við erum gríðarlega ánægð að vera með íslenskan fatnað. Við höfum lengi verið með samning við 66°Norður sem hafa verið mjög góðir styrktaraðilar fyrir okkur," sagði Jón Viðar Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Skíðasambands Íslands á fundinum. „Fyrir um einu og hálfu ári síðan þá fórum við í þróunarstarf með Henson varðandi keppnisgallana. Núna erum við klárir með keppnisgallann fyrir alpagreinaranar og verður vonandi tilbúinn líka fyrir skíðagöngufólkið fljótlega," sagði Jón Viðar. „Fatnaðurinn fyrir alpagreinafólkið okkar í vetur er því al-íslenskur og við erum gríðarlega stolt af því," sagði Jón Viðar.
Íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig Sjá meira