Lífið

Sjáið stemninguna á Airwaves í gær

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Gleðin var við völd í nýuppgerðu Gamla bíói.
Gleðin var við völd í nýuppgerðu Gamla bíói. vísir/andri marinó
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær með tónleikum út um alla Reykjavíkurborg.

Gífurlegur fjöldi var í miðbænum. Ljósmyndararnir Andri Marínó og Ernir Eyjólfsson fóru á stúfana og eins og sést á meðfylgjandi myndum þeirra var stemningin óviðjafnanleg.

Troðfull Harpa.vísir/andri marinó
Gestir voru almennt ánægðir með tónleika Ásgeirs Trausta í Hörpu.vísir/andri marinó
Beðið eftir goðunum.vísir/andri marinó
Röðin í Gamla bíó náði alla leið niður fyrir horn á Hverfisgötu.
Það fór ágætlega um tónleikagesti sem biðu í röðum þar sem veðrið var frekar milt.vísir/ernir
Salka Sól í Amabadama þenur raddböndinvísir/ernir

Tengdar fréttir

Býst við um 50.000 gestum

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer nú fram í sextánda sinn. Fjölmargir innlendir og erlendir listamenn koma fram víðsvegar um borgina og gera aðstandendur hátíðarinnar ráð fyrir um 50.000 gestum.

Hvaða kvöld eru á Airwaves?

Nú hefst Iceland Airwaves-tónleikahátíðin á miðvikudaginn í næstu viku og er úr mörgu að velja fyrir gesti hátíðarinnar.

Hvað er hægt að sjá frítt á Airwaves?

Heill hellingur af "off-venue“-viðburðum er í boði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst í dag. Samanlagt getur fólk valið úr 675 tónleikum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.