„Við steikjum KR-ingana kanalausir“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2014 12:26 Vísir/Daníel/Stefán Grindavík er enn að leita sér að nýjum Bandaríkjamanni en Joey Haywood er farinn frá félaginu. Hann spilaði sinn síðasta leik í sigrinum á Þór á fimmtudagskvöld. Grindavík missti Sigurð Þorsteinsson í atvinnumennsku til Svíþjóðar skömmu áður en tímabilið hófst og er nú að leita sér að miðherja í hans stað. „Okkur vantar hávaxnari leikmann, en það er leiðinlegt að senda jafn góðan leikmann heim. Það er sjaldan sem maður lendir í því, en í þessu tilfelli er það þannig. Við ætlum að fá stærri leikmann sem hjálpar okkur meira inni í teig,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, við Vísi eftir sigurinn á fimmtudag. „Leit stendur enn yfir. Það er nóg úrval en ég get ekkert sagt um hvað verður,“ sagði Jón Gauti Dagbjartsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í samtali við Vísi í dag. „Við erum í sambandi við bæði leikmenn og umboðsmenn og erum að reyna að velja þann eina rétta. Við fórum í gegnum fjóra Kana í fyrra en þar áður höfðum við verið mjög heppnir með útlendinga.“ „Það er ekkert stress á okkur. Við erum lemstraðir og vitum af því en við verðum fullmannaðir um jólin. Við ætlum að flýta okkur hægt og finna rétta leikmanninn,“ sagði Jón Gauti en Grindavík mætir KR í vesturbænum á fimmtudaginn. Liðið verður þá alíslenskt. „Við stekjum KR-ingana kanalausir,“ sagði hann í léttum dúr. „Við ætlum að láta þá hafa fyrir hlutunum.“ Íslensk félög þurfa nú að fá leyfi fyrir erlenda leikmenn hjá bæði Vinnumálastofnun og Útlendingastofnun áður en þeir koma til landsins. Leikmennirnir þurfa enn fremur að framvísa sakavottorði en allt ferlið getur tekið þó nokkra daga. Það eru því líkur á að það muni líða nokkur tími áður en Grindavík fær nýjan Bandaríkjamann í gula búninginn. Grindavík er í fimmta sæti Domino's-deildar karla með fjögur stig eftir fjórar umferðir. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30 Grindavík skiptir um Kana | Haywood lék sinn síðasta leik í kvöld Kanadamaðurinn Joey Haywood lék sinn síðasta leik með Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 30. október 2014 21:10 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
Grindavík er enn að leita sér að nýjum Bandaríkjamanni en Joey Haywood er farinn frá félaginu. Hann spilaði sinn síðasta leik í sigrinum á Þór á fimmtudagskvöld. Grindavík missti Sigurð Þorsteinsson í atvinnumennsku til Svíþjóðar skömmu áður en tímabilið hófst og er nú að leita sér að miðherja í hans stað. „Okkur vantar hávaxnari leikmann, en það er leiðinlegt að senda jafn góðan leikmann heim. Það er sjaldan sem maður lendir í því, en í þessu tilfelli er það þannig. Við ætlum að fá stærri leikmann sem hjálpar okkur meira inni í teig,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, við Vísi eftir sigurinn á fimmtudag. „Leit stendur enn yfir. Það er nóg úrval en ég get ekkert sagt um hvað verður,“ sagði Jón Gauti Dagbjartsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í samtali við Vísi í dag. „Við erum í sambandi við bæði leikmenn og umboðsmenn og erum að reyna að velja þann eina rétta. Við fórum í gegnum fjóra Kana í fyrra en þar áður höfðum við verið mjög heppnir með útlendinga.“ „Það er ekkert stress á okkur. Við erum lemstraðir og vitum af því en við verðum fullmannaðir um jólin. Við ætlum að flýta okkur hægt og finna rétta leikmanninn,“ sagði Jón Gauti en Grindavík mætir KR í vesturbænum á fimmtudaginn. Liðið verður þá alíslenskt. „Við stekjum KR-ingana kanalausir,“ sagði hann í léttum dúr. „Við ætlum að láta þá hafa fyrir hlutunum.“ Íslensk félög þurfa nú að fá leyfi fyrir erlenda leikmenn hjá bæði Vinnumálastofnun og Útlendingastofnun áður en þeir koma til landsins. Leikmennirnir þurfa enn fremur að framvísa sakavottorði en allt ferlið getur tekið þó nokkra daga. Það eru því líkur á að það muni líða nokkur tími áður en Grindavík fær nýjan Bandaríkjamann í gula búninginn. Grindavík er í fimmta sæti Domino's-deildar karla með fjögur stig eftir fjórar umferðir.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30 Grindavík skiptir um Kana | Haywood lék sinn síðasta leik í kvöld Kanadamaðurinn Joey Haywood lék sinn síðasta leik með Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 30. október 2014 21:10 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. 10. október 2014 11:30
Grindavík skiptir um Kana | Haywood lék sinn síðasta leik í kvöld Kanadamaðurinn Joey Haywood lék sinn síðasta leik með Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 30. október 2014 21:10