Ferðuðust til nítján landa á einum sólarhring og settu heimset Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. nóvember 2014 11:47 Hér má sjá heimsmethafana norsku. Þrír Norðmenn settu heimsmet þegar þeir þurftu eingöngu einn sólarhring að ferðast til nítján landa. Þeir Gunnar farfors, Tay-young Pak og Øystein Djupvik fóru þessa frægu ferð í síðasta mánuði; byrjuðu í Grikklandi og enduðu í Liechtenstein.Hér má sjá leiðina sem þeir fóru.Þeir höfðu viðkomu í Makedóníu, Búlgaríu, Kósóvó, Serbíu, Króatíu, Bosníu, Slóveníu, Austurríki, Ungverjalandi, Slóvakíu, Tékklandi, Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Lúxemborg, Frakklandi og Sviss. Þeir ferðuðust að mestu í bílaleigubílum, en þurftu tvisvar að stíga upp í flugvél. Þeir flugu frá Makedóníu til Serbíu og frá Austurríki til Þýskalands. Þeir settu sér þau skilyrði að stoppa í hverju landi og stíga þar niður fæti auk þess að taka myndir og myndbönd í öllum nítján löndunum sem þeir heimsóttu. Þeir telja að slæm veðurskilyrði hafi komið í veg fyrir að þeir hafi getað komist til Ítalíu. Þá hefðu löndin orðið tuttugu, en engu að síður bættu þeir fyrra heimsmetið sem var sautján lönd á sólarhring. Þeir áttu það met ásamt öðrum hópi. „Mér finnst ekki gaman að deila með öðrum. Að minnsta kosti ekki heimsmetum,“ skrifaði einn þremenninganna á bloggsíðu sína. Veðmálafyrirtæki styrkti kappana í ferðalaginu og bauð almenningi að veðja hvort þeir næðu að klára. Hér að neðan má sjá myndband frá ferðinni frægu. Liechtenstein Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Þrír Norðmenn settu heimsmet þegar þeir þurftu eingöngu einn sólarhring að ferðast til nítján landa. Þeir Gunnar farfors, Tay-young Pak og Øystein Djupvik fóru þessa frægu ferð í síðasta mánuði; byrjuðu í Grikklandi og enduðu í Liechtenstein.Hér má sjá leiðina sem þeir fóru.Þeir höfðu viðkomu í Makedóníu, Búlgaríu, Kósóvó, Serbíu, Króatíu, Bosníu, Slóveníu, Austurríki, Ungverjalandi, Slóvakíu, Tékklandi, Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Lúxemborg, Frakklandi og Sviss. Þeir ferðuðust að mestu í bílaleigubílum, en þurftu tvisvar að stíga upp í flugvél. Þeir flugu frá Makedóníu til Serbíu og frá Austurríki til Þýskalands. Þeir settu sér þau skilyrði að stoppa í hverju landi og stíga þar niður fæti auk þess að taka myndir og myndbönd í öllum nítján löndunum sem þeir heimsóttu. Þeir telja að slæm veðurskilyrði hafi komið í veg fyrir að þeir hafi getað komist til Ítalíu. Þá hefðu löndin orðið tuttugu, en engu að síður bættu þeir fyrra heimsmetið sem var sautján lönd á sólarhring. Þeir áttu það met ásamt öðrum hópi. „Mér finnst ekki gaman að deila með öðrum. Að minnsta kosti ekki heimsmetum,“ skrifaði einn þremenninganna á bloggsíðu sína. Veðmálafyrirtæki styrkti kappana í ferðalaginu og bauð almenningi að veðja hvort þeir næðu að klára. Hér að neðan má sjá myndband frá ferðinni frægu.
Liechtenstein Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira