Gestirnir ljómuðu á Gló Rikka skrifar 1. nóvember 2014 10:30 Gló opnaði nýja lífstílsverslun og veitingastað í Fákafeninu í gærkvöldi. Verslunin er einnar sinnar tegundar á landinu og býður upp á úrval af lífrænum vörum. „Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. Í versluninni er einnig að finna Skálina en það er hollur og lífrænn skyndibitastaður þar sem viðskiptavinir geta sett saman sjálfir sína máltíð. „Skálin er einskonar „Street Café", þar velur viðskiptavinurinn sér grunn, hvort sem að það er salat, grjón eða annað og byggir svo máltíðina upp með hollum valkostum eins og kjötbollum, fiski, kjúkling, grænmeti og fleiru," segir Solla og bætir við að verslunin sé einnig plastpokalaus. Elías Guðmundsson, Sólveig Eiríksdóttir, Júlía Ólafsdóttirvisir/Vilhelm Heilsa Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Gló opnaði nýja lífstílsverslun og veitingastað í Fákafeninu í gærkvöldi. Verslunin er einnar sinnar tegundar á landinu og býður upp á úrval af lífrænum vörum. „Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. Í versluninni er einnig að finna Skálina en það er hollur og lífrænn skyndibitastaður þar sem viðskiptavinir geta sett saman sjálfir sína máltíð. „Skálin er einskonar „Street Café", þar velur viðskiptavinurinn sér grunn, hvort sem að það er salat, grjón eða annað og byggir svo máltíðina upp með hollum valkostum eins og kjötbollum, fiski, kjúkling, grænmeti og fleiru," segir Solla og bætir við að verslunin sé einnig plastpokalaus. Elías Guðmundsson, Sólveig Eiríksdóttir, Júlía Ólafsdóttirvisir/Vilhelm
Heilsa Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira