Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2014 15:31 Leikmaðurinn og formaðurinn. vísir/daníel og vilhelm Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. Aron hefur ekki mætt á síðustu þrjár æfingar Fram-liðsins en hann er ósáttur við að Fram hafi ekki samþykkt tilboð í sig frá ÍBV. „Það er dálítið skrýtið hvað leikmenn kosta til Fram og hvað þeir eiga að kosta síðan frá félaginu. Ég veit hvað við borgum fyrir menn og það hefur enginn áhyggjur af því. Það hafa aftur á móti allir áhyggjur af þessu ef þeir þurfa að fara frá Fram," segir Sverrir ákveðinn. „Við fengum tilboð í leikmanninn sem við gátum ekki sætt okkur við. Hann er samningsbundinn Fram og á því að mæta á æfingar hjá félaginu. Það er bara svoleiðis. Þetta er ekkert flókið. Það liggur alveg fyrir hvað við viljum fá fyrir hann en við höfum ekki fengið tilboð sem nær þeirri tölu." Sverrir segir að eðlilega þurfi að tækla málið fljótlega. „Það er ekkert gaman að standa í þessu. Þetta er mjög skrýtið. Það er nú einu sinni þannig að ef menn gera samning þá virka þeir á báða bóga. Segjum sem svo að þetta væri á hinn veginn og félagið þyrfti að losa sig við leikmanninn en gæti ekki sagt upp samningi. Hvernig lítur það út?" Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. Aron hefur ekki mætt á síðustu þrjár æfingar Fram-liðsins en hann er ósáttur við að Fram hafi ekki samþykkt tilboð í sig frá ÍBV. „Það er dálítið skrýtið hvað leikmenn kosta til Fram og hvað þeir eiga að kosta síðan frá félaginu. Ég veit hvað við borgum fyrir menn og það hefur enginn áhyggjur af því. Það hafa aftur á móti allir áhyggjur af þessu ef þeir þurfa að fara frá Fram," segir Sverrir ákveðinn. „Við fengum tilboð í leikmanninn sem við gátum ekki sætt okkur við. Hann er samningsbundinn Fram og á því að mæta á æfingar hjá félaginu. Það er bara svoleiðis. Þetta er ekkert flókið. Það liggur alveg fyrir hvað við viljum fá fyrir hann en við höfum ekki fengið tilboð sem nær þeirri tölu." Sverrir segir að eðlilega þurfi að tækla málið fljótlega. „Það er ekkert gaman að standa í þessu. Þetta er mjög skrýtið. Það er nú einu sinni þannig að ef menn gera samning þá virka þeir á báða bóga. Segjum sem svo að þetta væri á hinn veginn og félagið þyrfti að losa sig við leikmanninn en gæti ekki sagt upp samningi. Hvernig lítur það út?"
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49
Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34
Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00
Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45
Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00
Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52
Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16
Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10