Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2014 13:49 Aron á ferðinni í sumar. vísir/andri Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna.Aron Bjarnason er nýjasti leikmaðurinn sem vill komast frá félaginu. Það gengur ekki sem skildi hjá honum og því er hann farinn í verkfall. „Ég hef ekki mætt á síðustu þrjár æfingar hjá liðinu. Ég veit ekki hvert þetta stefnir," segir Aron við Vísi en hann var ekki sáttur við að Fram skildi hafna tilboði í sig. „Ég fór í verkfallið af því þeir höfnuðu tilboði frá ÍBV. Mér fannst tilboðið frá ÍBV vera sanngjarnt. Ég var í byrjunarliðinu tæplega hálft tímabilið. Ég skil þá samt vel enda ekki margir leikmenn eftir," segir Aron en hann var ekki með uppsagnarákvæði í samningi sínum eins og margir félagar hans í sumar. „Ég veit ekki hver næstu skref verða hjá mér. Ég ætlaði að reyna að skoða hlutina í dag. Ég hef ekkert heyrt frá Frömurum."Þessir eru farnir frá Fram síðan tímabilið endaði: Hörður Fannar Björgvinsson í KR Ósvald Jarl Traustason í Breiðablik Arnþór Ari Atlason í Breiðablik Guðmundur Magnússon án liðs Jóhannes Karl Guðjónsson í Fylki Viktor Bjarki Arnarsson án liðs Aron Þórður Albertsson án liðs Hafsteinn Briem án liðs Benedikt Októ Bjarnason í ÍBV Haukur Baldvinsson í Víking Þjálfarinn Bjarni Guðjónsson er einnig horfinn á braut en hann tók við KR. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna.Aron Bjarnason er nýjasti leikmaðurinn sem vill komast frá félaginu. Það gengur ekki sem skildi hjá honum og því er hann farinn í verkfall. „Ég hef ekki mætt á síðustu þrjár æfingar hjá liðinu. Ég veit ekki hvert þetta stefnir," segir Aron við Vísi en hann var ekki sáttur við að Fram skildi hafna tilboði í sig. „Ég fór í verkfallið af því þeir höfnuðu tilboði frá ÍBV. Mér fannst tilboðið frá ÍBV vera sanngjarnt. Ég var í byrjunarliðinu tæplega hálft tímabilið. Ég skil þá samt vel enda ekki margir leikmenn eftir," segir Aron en hann var ekki með uppsagnarákvæði í samningi sínum eins og margir félagar hans í sumar. „Ég veit ekki hver næstu skref verða hjá mér. Ég ætlaði að reyna að skoða hlutina í dag. Ég hef ekkert heyrt frá Frömurum."Þessir eru farnir frá Fram síðan tímabilið endaði: Hörður Fannar Björgvinsson í KR Ósvald Jarl Traustason í Breiðablik Arnþór Ari Atlason í Breiðablik Guðmundur Magnússon án liðs Jóhannes Karl Guðjónsson í Fylki Viktor Bjarki Arnarsson án liðs Aron Þórður Albertsson án liðs Hafsteinn Briem án liðs Benedikt Októ Bjarnason í ÍBV Haukur Baldvinsson í Víking Þjálfarinn Bjarni Guðjónsson er einnig horfinn á braut en hann tók við KR.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34
Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00
Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45
Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00
Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52
Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Nýjasti leikmaður Fylkis ætlar að taka næsta tímabil í Árbænum með trompi. 30. október 2014 13:25
Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16
Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10