Reyna að bera kennsl á böðla IS Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2014 11:34 17 sýrlenskir hermenn voru teknir af lífi í myndbandinu. Vísir/AFP Nýjasta myndband Íslamska ríkisins sýndi ekki aftöku Peter Kassig né var nýr gísl sýndur. Í myndbandinu voru þó sýndir andlit 16 böðla sem yfirvöld í heiminum reyna nú að bera kennsl á. Þegar er mögulega búið að bera kennsl á tvo þeirra. Kassig var fyrrverandi sérsveitarmaður í bandaríska hernum sem sneri aftur til miðausturlanda eftir að hafa barist í Írak. Þá stofnaði hann hjálparsamtök í Sýrlandi og var handsamaður af IS fyrir ári síðan. Vangaveltur eru uppi um að Kassig hefi ekki verið samvinnuþýður föngurum sínum eins og hinir fjórir vesturlandabúar sem hafa verið teknir af lífi. Vitað er að samtökin haldi breskum blaðamanni föngnum sem og bandarískri konu sem var í Sýrlandi við hjálparstörf. Böðull IS gengur undir nafninu Jihadi John og talið hefur verið að hann sé breski rapparinn Abdel-Majed Abdel Bary. Sem fór til Sýrlands ásamt þremur vinum sínum. Yfirvöld bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum segjast vita hver hann er, en hafa ekki gefið nafn hans upp. Ástralski blaðamaðurinn Peter Stefanovic hitti Bary árið 2011 þar sem hann var að fjalla um mótmæli í London. Það má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Auk Jihadi John eru 16 böðlar á myndbandinu sem taka 17 sýrlenska hermenn af lífi. Einn þeirra er talinn vera tuttuga ára læknanemi frá Bretlandi sem gekk til liðs við IS. Daily Mail hefur eftir föður hans að hann geti þó ekki verið viss um að þetta sé sonur hans. Þá telja yfirvöld í Frakklandi að einn þeirra séð Frakki. Flestir þeirra Evrópubúa sem gengið hafa til liðs við Íslamska ríkið eru frá Frakklandi og hafa yfirvöld þar í landi ellefu hundruð frakka til rannsóknar. 95 hafa verið ákærðir. Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 „Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40 Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Nýjasta myndband Íslamska ríkisins sýndi ekki aftöku Peter Kassig né var nýr gísl sýndur. Í myndbandinu voru þó sýndir andlit 16 böðla sem yfirvöld í heiminum reyna nú að bera kennsl á. Þegar er mögulega búið að bera kennsl á tvo þeirra. Kassig var fyrrverandi sérsveitarmaður í bandaríska hernum sem sneri aftur til miðausturlanda eftir að hafa barist í Írak. Þá stofnaði hann hjálparsamtök í Sýrlandi og var handsamaður af IS fyrir ári síðan. Vangaveltur eru uppi um að Kassig hefi ekki verið samvinnuþýður föngurum sínum eins og hinir fjórir vesturlandabúar sem hafa verið teknir af lífi. Vitað er að samtökin haldi breskum blaðamanni föngnum sem og bandarískri konu sem var í Sýrlandi við hjálparstörf. Böðull IS gengur undir nafninu Jihadi John og talið hefur verið að hann sé breski rapparinn Abdel-Majed Abdel Bary. Sem fór til Sýrlands ásamt þremur vinum sínum. Yfirvöld bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum segjast vita hver hann er, en hafa ekki gefið nafn hans upp. Ástralski blaðamaðurinn Peter Stefanovic hitti Bary árið 2011 þar sem hann var að fjalla um mótmæli í London. Það má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Auk Jihadi John eru 16 böðlar á myndbandinu sem taka 17 sýrlenska hermenn af lífi. Einn þeirra er talinn vera tuttuga ára læknanemi frá Bretlandi sem gekk til liðs við IS. Daily Mail hefur eftir föður hans að hann geti þó ekki verið viss um að þetta sé sonur hans. Þá telja yfirvöld í Frakklandi að einn þeirra séð Frakki. Flestir þeirra Evrópubúa sem gengið hafa til liðs við Íslamska ríkið eru frá Frakklandi og hafa yfirvöld þar í landi ellefu hundruð frakka til rannsóknar. 95 hafa verið ákærðir.
Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 „Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40 Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
„Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40
Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16
Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16
Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27