

Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku.
Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli.
Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands.
Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt.
Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær.
Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech.
Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena.
Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld.
Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld.
Þjálfari kvennalandsliðsins er með í förinni til Belgíu og Tékklands.
Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma.