Pútín fór fyrr af G20 fundinum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. nóvember 2014 10:18 Pútín flaug heim til Rússlands fyrr en áætlað var. Vísir / AFP Vladimir Pútín, forseti Rússlands, yfirgaf G20 fundinn fyrr en áætlað var. Sagðist hann þurfa að snúa aftur til Moskvu vegna vinnu. Áður hafði fulltrúi stjórnvalda fullyrt að Pútín myndi klára fundinn. „Það tekur níu tíma að fljúga til Vladivostok og aðra átta tíma til að komast til Moskvu. Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu. Við höfum lokið erindi okkar,“ sagði Pútín um ástæður þess að hann yfirgaf fundinn.Sjá einnig: Fullyrða að Pútín klári G20 fundinn Greint hefur verið frá því að aðrir þjóðarleiðtogar á fundinum hafi sett verulega pressu á að Rússar láti af afskiptum sínum af Krímskaga í Úkraínu. Vestræn ríki hafa undanfarið reynt að knýja Rússa til þess með viðskiptaþvingunum. Til stendur að herða enn frekar á þeim á næstunni. Pútín fundaði einslega með leiðtogum fimm Evrópuríkja, þar á meðal Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron varaði Pútín á fundinum við því að ef ekki yrði stefnubreyting hjá Rússum í málinu hefði það áhrif á samband Evrópuríkja við landið til frambúðar. Tengdar fréttir Sammæltust um að þrýsta á Rússa Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. 16. nóvember 2014 09:18 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, yfirgaf G20 fundinn fyrr en áætlað var. Sagðist hann þurfa að snúa aftur til Moskvu vegna vinnu. Áður hafði fulltrúi stjórnvalda fullyrt að Pútín myndi klára fundinn. „Það tekur níu tíma að fljúga til Vladivostok og aðra átta tíma til að komast til Moskvu. Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu. Við höfum lokið erindi okkar,“ sagði Pútín um ástæður þess að hann yfirgaf fundinn.Sjá einnig: Fullyrða að Pútín klári G20 fundinn Greint hefur verið frá því að aðrir þjóðarleiðtogar á fundinum hafi sett verulega pressu á að Rússar láti af afskiptum sínum af Krímskaga í Úkraínu. Vestræn ríki hafa undanfarið reynt að knýja Rússa til þess með viðskiptaþvingunum. Til stendur að herða enn frekar á þeim á næstunni. Pútín fundaði einslega með leiðtogum fimm Evrópuríkja, þar á meðal Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron varaði Pútín á fundinum við því að ef ekki yrði stefnubreyting hjá Rússum í málinu hefði það áhrif á samband Evrópuríkja við landið til frambúðar.
Tengdar fréttir Sammæltust um að þrýsta á Rússa Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. 16. nóvember 2014 09:18 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Sammæltust um að þrýsta á Rússa Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. 16. nóvember 2014 09:18
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18
Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57
Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02
Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42